3.11.2006 | 15:16
Við lögum þetta, ef við fáum að vera í friði...!
Í gær lét önnur sjónvarpsstöðin fréttaritara sinn í Færeyjum fabúlera eitthvað um að líklega hefði verið kominn meirihluti fyrir samþykki frumvarps um bætta réttarstöðu samkynhneigðra þar í landi, en upphlaup á Norðurlandaráðsþingi hefði skemmt fyrir.
Ja, svei! Er sannfæring fólks á þinginu þar svona aum? Getur staðist að fólk hafi, af fyllstu einlægni og sannfæringu, ákveðið að kippa þessu í liðinn, en ætli núna að snúa baki við þeirri mannréttindahugsjón sinni, af því að útlendingar leyfa sér að hafa skoðun á málinu?
Í fyrra töldu menn sig hafa meirihluta fyrir sama frumvarpi, en það var nú samt fellt með 20 atkvæðum gegn 12. Einhverjir hafa þar komið heldur óhreint fram og gefið í skyn að þeir ætluðu að styðja mannréttindi, en snúist svo hugur. Ekki voru Íslendingar að skipta sér neitt sérstaklega af þá.
Aularök.
Breytt 16.1.2007 kl. 15:18 | Facebook
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
-
margretsverris
-
begga
-
annapala
-
stebbifr
-
andreaolafs
-
sms
-
seth
-
salvor
-
hrafnaspark
-
svartfugl
-
vitinn
-
ingibjorgelsa
-
konukind
-
eddaagn
-
konur
-
thorbjorghelga
-
elvabjork
-
steinunnolina
-
jullibrjans
-
toshiki
-
adhdblogg
-
malacai
-
arndisthor
-
asarich
-
baldvinjonsson
-
berglindnanna
-
beggita
-
birna-dis
-
birtab
-
bjb
-
blomid
-
dabbaa
-
doggpals
-
madamhex
-
saxi
-
ellasprella
-
garun
-
gislihjalmar
-
neytendatalsmadur
-
gudni-is
-
lucas
-
gylfig
-
iador
-
helgamagg
-
skjolid
-
hildigunnurr
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlekkur
-
danjensen
-
innipuki
-
jakobk
-
jenfo
-
joninaros
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
julianamagg
-
kari-hardarson
-
kiddijoi
-
kollak
-
hjolaferd
-
kristinm
-
lenapena
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalinnet
-
101isafjordur
-
mal214
-
mongoqueen
-
olinathorv
-
fjola
-
amman
-
siggiholmar
-
sij
-
sigthora
-
zsapper
-
svala-svala
-
possi
-
saemi7
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
thorasig
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning