23.11.2006 | 13:46
Verði ljós
Fyrir fimm vikum varð efri hæðin í Logalandinu rafmagnslaus. Ég reyndi að dekstra rafmagnstöfluna til, setja einn rofa upp í einu og finna þannig hvar meinið lá. Það dugði ekkert, bilunin var svo alger að öll taflan var úti.
Mér tókst, í gegnum klíkuskap, að fá rafvirkja med det samme. Hann tók töfluna í sundur, fann biluðu tenginguna og tókst að koma rafmagni á eftir hæðina, fyrir utan forstofu og gestabað. Og engin lýsing var í stétt fyrir framan hús. Svo sagði hann að ég yrði að fá kollega hans til að rekja bilunina á réttan stað, líklega væri þetta ónýtur spennir fyrir halogen-ljós.
Fimm vikum síðar kom loksins, loksins kollegi hans, eftir ótal simtöl og jafn mörg loforð um að hann kæmi ábyggilega ,,á morgun". Sá opnaði töfluna á ný, stakk vírnum á sinn stað, allt lýstist upp og engrar bilunar vart.
,,Ef slær út aftur hjá þér þá hringirðu bara og ég kíki á þetta."
Ég vissi ekki hvort ég átti að hlæja eða gráta.
Breytt 16.1.2007 kl. 15:18 | Facebook
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
-
margretsverris
-
begga
-
annapala
-
stebbifr
-
andreaolafs
-
sms
-
seth
-
salvor
-
hrafnaspark
-
svartfugl
-
vitinn
-
ingibjorgelsa
-
konukind
-
eddaagn
-
konur
-
thorbjorghelga
-
elvabjork
-
steinunnolina
-
jullibrjans
-
toshiki
-
adhdblogg
-
malacai
-
arndisthor
-
asarich
-
baldvinjonsson
-
berglindnanna
-
beggita
-
birna-dis
-
birtab
-
bjb
-
blomid
-
dabbaa
-
doggpals
-
madamhex
-
saxi
-
ellasprella
-
garun
-
gislihjalmar
-
neytendatalsmadur
-
gudni-is
-
lucas
-
gylfig
-
iador
-
helgamagg
-
skjolid
-
hildigunnurr
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlekkur
-
danjensen
-
innipuki
-
jakobk
-
jenfo
-
joninaros
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
julianamagg
-
kari-hardarson
-
kiddijoi
-
kollak
-
hjolaferd
-
kristinm
-
lenapena
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalinnet
-
101isafjordur
-
mal214
-
mongoqueen
-
olinathorv
-
fjola
-
amman
-
siggiholmar
-
sij
-
sigthora
-
zsapper
-
svala-svala
-
possi
-
saemi7
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
thorasig
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.6.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning