16.1.2007 | 15:38
Hjá vondu fólki
Alveg er það merkilegur fjári hvað Byrgismaðurinn hefur verið umkringdur vondu fólki. Bókarinn er greinilega skúrkurinn. Ekki er nóg með að hann hafi á einhvern hátt ekki tekið eftir að tugmilljónir fóru framhjá bókunum, sem samkvæmt Byrgisrökum gerir hann sekan um að hafa haldið þeim peningum utan bókanna. Hitt er verra, sem Byrgismaðurinn hefur áður upplýst, að um hver áramót þurfti hann að slétta af bækurnar með framlagi úr eigin vasa.
Laun heimsins eru vanþakklæti.
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
-
margretsverris
-
begga
-
annapala
-
stebbifr
-
andreaolafs
-
sms
-
seth
-
salvor
-
hrafnaspark
-
svartfugl
-
vitinn
-
ingibjorgelsa
-
konukind
-
eddaagn
-
konur
-
thorbjorghelga
-
elvabjork
-
steinunnolina
-
jullibrjans
-
toshiki
-
adhdblogg
-
malacai
-
arndisthor
-
asarich
-
baldvinjonsson
-
berglindnanna
-
beggita
-
birna-dis
-
birtab
-
bjb
-
blomid
-
dabbaa
-
doggpals
-
madamhex
-
saxi
-
ellasprella
-
garun
-
gislihjalmar
-
neytendatalsmadur
-
gudni-is
-
lucas
-
gylfig
-
iador
-
helgamagg
-
skjolid
-
hildigunnurr
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlekkur
-
danjensen
-
innipuki
-
jakobk
-
jenfo
-
joninaros
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
julianamagg
-
kari-hardarson
-
kiddijoi
-
kollak
-
hjolaferd
-
kristinm
-
lenapena
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalinnet
-
101isafjordur
-
mal214
-
mongoqueen
-
olinathorv
-
fjola
-
amman
-
siggiholmar
-
sij
-
sigthora
-
zsapper
-
svala-svala
-
possi
-
saemi7
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
thorasig
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eg er nú ekkert hissa á að eitthvað sé og hafi ekki verið með feldu í rekstrinum í byrginu. Þar hópaðist allur sorinn ur mannlífinu og Gumma tókst það sem engum öðrum tókst, eða hafði tekist. Gjörsamlega vonlausir alkar og tugtúslimir urðu edrú og aðrar stofnanir sluppu með kostnaðinn af þeim. Þetta er það sem gleymist, hvort sem fólkið var barið með biblíunni eða einhverjar uppáferðir hafi verið. Þeir sem á annað borð voru komnir í Byrgið, konur eða karlar höfðu nú áður kynnst öllu slæmu og orðinn partur af þeim og búinn að greiða aðgangseyrinn dýru verði.
þÓRARINN þÓRARINSSON (IP-tala skráð) 16.1.2007 kl. 15:49
Litasamsetningin er ekki að gera sig á þessu bloggi.. og er ég nú samt litblindur!
Leifur (IP-tala skráð) 16.1.2007 kl. 16:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.