Hver les nú svoleiðis bók?

Þegar systur voru að fara að sofa rak Elísabet augun í bók á náttborðinu mínu, bókina um Vigdísi forseta. Hún fór að hlæja: "Vigdís? Ertu að lesa bók sem heitir Vigdís?"

Ég úrskýrði fyrir henni að þetta væri ævisaga Vigdísar Finnbogadóttur. En blessað barnið hélt bara áfram að hlæja og sagði svo: "Hver les nú eiginlega svoleiðis bók?"

Ég var ósátt við þetta óskiljanlega virðingarleysi, þar til hún hélt áfram: "Er skrifuð heil bók um hvað gerðist fyndið þegar hún var þriggja ára? Og hverjir voru vinir hennar í leikskóla?!"

Líklega hefur þetta blogg í gegnum árin aðeins ruglað hana í ríminu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að heyra frá ykkur á ný eftir fremur langa þögn.  Mér finnst heldur ekki merkilegt að lesa um Vigdísi fv. forseta. Fremur væmin kona. En mun skemmtilegra að lesa um tvíbura sem mamman skrifar um. Stuðbolta sem hugsa/pæla  um ólíklegustu hluti.

Auður Matthíasdóttir (IP-tala skráð) 17.3.2010 kl. 00:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Logalandið

Höfundur

Ragnhildur Sverrisdóttir
Ragnhildur Sverrisdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...5558_132_lg
  • M á Sigló
  • E á Sigló
  • sigur á 8 ára afmæli
  • systur í afmælisbrunch

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband