17.1.2007 | 09:20
Margrét í varaformanninn
Þá er Margrét systir mín búin að taka af skarið og tilkynna að hún ætli að bjóða sig fram í embætti varaformanns Frjálslynda flokksins.
Það er greinilegt á vinum mínum og kunningjum að margir vonuðust eftir að hún leitaði eftir formennskunni. Það segir auðvitað margt um trú fólks á henni. En þótt sumir hafi fjasað um meinta valdasýki hennar, þá er sú veiki þó ekki skæðari en svo, að hún lætur hagsmuni flokksins ganga fyrir, að vanda. Það er ekkert vit í að vaða í Guðjón, hann er fínn formaður og miklu nær að styrkja formennskuna með Möggu við hlið hans. Það væri almennileg tvenna á toppnum.
Svona ykkur að segja, þá fékk Magga áreiðanlega einhverja útrás fyrir formennskuþrá sína á fyrstu árum ævinnar. Hún leiddi mig alla vega, oftast mildilega en stundum af nauðsynlegri hörku. Satt best að segja var ég óttaleg gufa lengst af, en Magga hins vegar ævinlega viss í sinni sök. Hún stýrði því litlu systur út í alls konar ævintýri, oft af meira kappi en forsjá.
Forsjáin hljóp ekki í hana fyrr en síðar.
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
-
margretsverris
-
begga
-
annapala
-
stebbifr
-
andreaolafs
-
sms
-
seth
-
salvor
-
hrafnaspark
-
svartfugl
-
vitinn
-
ingibjorgelsa
-
konukind
-
eddaagn
-
konur
-
thorbjorghelga
-
elvabjork
-
steinunnolina
-
jullibrjans
-
toshiki
-
adhdblogg
-
malacai
-
arndisthor
-
asarich
-
baldvinjonsson
-
berglindnanna
-
beggita
-
birna-dis
-
birtab
-
bjb
-
blomid
-
dabbaa
-
doggpals
-
madamhex
-
saxi
-
ellasprella
-
garun
-
gislihjalmar
-
neytendatalsmadur
-
gudni-is
-
lucas
-
gylfig
-
iador
-
helgamagg
-
skjolid
-
hildigunnurr
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlekkur
-
danjensen
-
innipuki
-
jakobk
-
jenfo
-
joninaros
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
julianamagg
-
kari-hardarson
-
kiddijoi
-
kollak
-
hjolaferd
-
kristinm
-
lenapena
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalinnet
-
101isafjordur
-
mal214
-
mongoqueen
-
olinathorv
-
fjola
-
amman
-
siggiholmar
-
sij
-
sigthora
-
zsapper
-
svala-svala
-
possi
-
saemi7
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
thorasig
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.