17.1.2007 | 12:49
Stuðningur formanns
Formaður Frjálslynda flokksins lýsti því yfir áðan að hann styddi Magnús Þór í varaformannsembættið.
Mér hefði nú þótt klókara af honum að halda sig til hlés. Þessi yfirlýsing verður ekki til að bæta móralinn þegar Margrét verður búin að leggja Magnús. En hún nær áreiðanlega að hefja sig yfir það.
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
-
margretsverris
-
begga
-
annapala
-
stebbifr
-
andreaolafs
-
sms
-
seth
-
salvor
-
hrafnaspark
-
svartfugl
-
vitinn
-
ingibjorgelsa
-
konukind
-
eddaagn
-
konur
-
thorbjorghelga
-
elvabjork
-
steinunnolina
-
jullibrjans
-
toshiki
-
adhdblogg
-
malacai
-
arndisthor
-
asarich
-
baldvinjonsson
-
berglindnanna
-
beggita
-
birna-dis
-
birtab
-
bjb
-
blomid
-
dabbaa
-
doggpals
-
madamhex
-
saxi
-
ellasprella
-
garun
-
gislihjalmar
-
neytendatalsmadur
-
gudni-is
-
lucas
-
gylfig
-
iador
-
helgamagg
-
skjolid
-
hildigunnurr
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlekkur
-
danjensen
-
innipuki
-
jakobk
-
jenfo
-
joninaros
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
julianamagg
-
kari-hardarson
-
kiddijoi
-
kollak
-
hjolaferd
-
kristinm
-
lenapena
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalinnet
-
101isafjordur
-
mal214
-
mongoqueen
-
olinathorv
-
fjola
-
amman
-
siggiholmar
-
sij
-
sigthora
-
zsapper
-
svala-svala
-
possi
-
saemi7
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
thorasig
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég verð nú að segja það að Guðjón er ekki með öllum mjalla....ÁFRAM MARGRÉT!! Að öðru,... þetta Moggablogg er eitthvað svo "sophisticated". Ekki þannig að skilja að það hæfi þér ekki Ragnhildur mín, heldur er útlitið þannig að maður gerir sér tæplega vonir um annað en pólitískar pælingar og annað svoleiðis fullorðins stöff. Ég vona að útlitið á síðunni endurspegli þannig ekki skrifin... kannski kjánaleg pæling en hin síðan var miklu meira kósí.
Kv. Olla.
Ólöf Marín Úlfarsdóttir (IP-tala skráð) 17.1.2007 kl. 15:21
Haha
Hafðu engar áhyggjur Olla, þetta verður áreiðanlega sama froðan og gleðin áfram. Núna er hins vegar svo mikill hasar í kringum Möggu systur að ég er allt í einu farin að blogga um pólitík! Öðruvísi mér áður brá.
Svo bendi ég á að aðdáendur Margrétar, eins og þú, pólitíska dýrið þitt, ættu að drífa sig í að skrá sig í Frjálslynda flokkinn, storma á landsþingið 27. janúar og kjósa hana!
Ragnhildur Sverrisdóttir, 17.1.2007 kl. 16:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.