20.4.2010 | 21:44
Ekkert bras
Systur voru að fara að sofa og við Kata lágum hjá þeim og slúðruðum við þær. Þær þurftu að ræða um allt milli heima og geima, eins og venjulega.
Svo barst talið að afmæli afa þeirra á fimmtudag. Kata sagði þeim að okkur væri boðið í afmælisbröns, en þær voru nú fljótar að segja okkur að þær vissu allt um það. Afi þeirra og amma eru alltaf hjá þeim eftir skóla á þriðjudögum og málin höfðu greinilega verið rædd í þaula.
Margrét sagði að afi þeirra og amma hefðu spurt hvað þær vildu helst fá að borða í þessum afmælisbröns.
Hverju svöruðu þær?
Margrét: "Við sögðum að við vildum spælt egg og pönnukökur og beikon. En þau geta ekki haft spæld egg og ekki pönnukökur og þá er ekkert gott að hafa beikon."
Svo skildu þær ekkert í því af hverju við Kata fengum hláturskast.
Og voru auðvitað alsælar með loforð um nýtt brauð, smjör og ost og annað bröns-gúmmelaði.
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.