3.5.2010 | 23:47
Fattaði með eyrunum
Elísabet er búin að vera mjög iðin að æfa sig á gítarinn undanfarið. Hún hefur hins vegar pirrað sig óskaplega á einu laganna á prógramminu; hefur bara alls ekki náð lokatóninum rétt. Lagið var ósköp ómþýtt, en svo kom lokatónninn eins og skrattinn úr sauðarleggnum.
Í kvöld grúfði hún sig yfir nótur og pældi lengi. Svo kom þetta loksins, hinn eini, sanni tónn. Hún leit upp sigri hrósandi og sagði: Hey mamma, ég fattaði með eyrunum mínum hvernig síðasti tónninn er!
Gott að hafa tóneyra
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
-
margretsverris
-
begga
-
annapala
-
stebbifr
-
andreaolafs
-
sms
-
seth
-
salvor
-
hrafnaspark
-
svartfugl
-
vitinn
-
ingibjorgelsa
-
konukind
-
eddaagn
-
konur
-
thorbjorghelga
-
elvabjork
-
steinunnolina
-
jullibrjans
-
toshiki
-
adhdblogg
-
malacai
-
arndisthor
-
asarich
-
baldvinjonsson
-
berglindnanna
-
beggita
-
birna-dis
-
birtab
-
bjb
-
blomid
-
dabbaa
-
doggpals
-
madamhex
-
saxi
-
ellasprella
-
garun
-
gislihjalmar
-
neytendatalsmadur
-
gudni-is
-
lucas
-
gylfig
-
iador
-
helgamagg
-
skjolid
-
hildigunnurr
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlekkur
-
danjensen
-
innipuki
-
jakobk
-
jenfo
-
joninaros
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
julianamagg
-
kari-hardarson
-
kiddijoi
-
kollak
-
hjolaferd
-
kristinm
-
lenapena
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalinnet
-
101isafjordur
-
mal214
-
mongoqueen
-
olinathorv
-
fjola
-
amman
-
siggiholmar
-
sij
-
sigthora
-
zsapper
-
svala-svala
-
possi
-
saemi7
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
thorasig
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að heyra ( lesa ) um stelpurnar þínar.
Benedikta E, 4.5.2010 kl. 00:06
Tek heilshugar undir það,virkilega gaman:)
Elinborg K. Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 4.5.2010 kl. 20:52
Að kunna að bjarga sér! Skilaðu til hennar að mér finnst hún geðveikur töffari!
Garún, 6.5.2010 kl. 11:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.