5.3.2007 | 21:58
Ég lifi!
Ég hef snúið aftur til lands hinna lifandi!
Þeir sem halda að þetta sé full dramatískt hjá mér hafa örugglega ekki fengið þessa flensu. Hún var ægileg, skelfileg og stórkostlega lífshættuleg.
Einhver í vinnunni benti mér á að flensan legðist alltaf verst á "fullorðið" fólk.
Mogginn er góður við gamla fólkið, þótt einstaka starfsmenn þar séu skepnur.
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
-
margretsverris
-
begga
-
annapala
-
stebbifr
-
andreaolafs
-
sms
-
seth
-
salvor
-
hrafnaspark
-
svartfugl
-
vitinn
-
ingibjorgelsa
-
konukind
-
eddaagn
-
konur
-
thorbjorghelga
-
elvabjork
-
steinunnolina
-
jullibrjans
-
toshiki
-
adhdblogg
-
malacai
-
arndisthor
-
asarich
-
baldvinjonsson
-
berglindnanna
-
beggita
-
birna-dis
-
birtab
-
bjb
-
blomid
-
dabbaa
-
doggpals
-
madamhex
-
saxi
-
ellasprella
-
garun
-
gislihjalmar
-
neytendatalsmadur
-
gudni-is
-
lucas
-
gylfig
-
iador
-
helgamagg
-
skjolid
-
hildigunnurr
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlekkur
-
danjensen
-
innipuki
-
jakobk
-
jenfo
-
joninaros
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
julianamagg
-
kari-hardarson
-
kiddijoi
-
kollak
-
hjolaferd
-
kristinm
-
lenapena
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalinnet
-
101isafjordur
-
mal214
-
mongoqueen
-
olinathorv
-
fjola
-
amman
-
siggiholmar
-
sij
-
sigthora
-
zsapper
-
svala-svala
-
possi
-
saemi7
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
thorasig
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með lífið.
Georg Eiður Arnarson, 5.3.2007 kl. 22:09
Gott að heyra.. annars erum við aftur komin í göngufæri við hvort annað.. ég er fluttur í Fossvoginn aftur á meðan mín íbúð er í útleigu.. No more Hveragerði..
Leifur Örn Gunnarsson (IP-tala skráð) 6.3.2007 kl. 16:23
Velkominn í hverfið. Röltu sem fyrst, ég er í grasekkjustandi og þoli alveg kompaný :)
Ragnhildur Sverrisdóttir, 6.3.2007 kl. 23:19
Takk fyrir mig! Þetta var einstaklega vel heppnað hjá okkur.. annars vil ég benda á að ég hef gefist upp á blogginu og hef sest að í heimi MySpace.. http://www.myspace.com/leibbos
Leifur Örn Gunnarsson (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 11:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.