Biðin langa á enda

Loksins var blásið til blaðamannafundar vegna framboðs Margrétar, Ómars og fleiri. Fyrir allmörgum vikum var fólk farið að ókyrrast, en síðustu daga hafa margir spurt mig hvort nokkuð yrði af þessu. Ég efaðist nú aldrei um að svo yrði, en vissulega var þetta löng bið. Ég held hins vegar að hún komi ekkert að sök. Kosningabaráttan er öll eftir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Skemmtilegt hvað Margrét og þau koma vel út í fyrstu skoðanakönnun.  Það yrði hreinn unaður ef þau færu með VG (fyrst skal fræga telja) og SF í stjórn.

Jenný Anna Baldursdóttir, 26.3.2007 kl. 16:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Logalandið

Höfundur

Ragnhildur Sverrisdóttir
Ragnhildur Sverrisdóttir
Júní 2025
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • ...5558_132_lg
  • M á Sigló
  • E á Sigló
  • sigur á 8 ára afmæli
  • systur í afmælisbrunch

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.6.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband