Fluga

Systur eru spenntar fyrir flugi vestur. Ţćr líta á sig sem sérstaka gćslumenn litla Tuma, sem verđur ađ hírast í farangursrými í búrinu sínu og lofa ađ knúsa hann og kjassa viđ komuna vestur.  "Aumingja Tumi," sagđi Elísabet, "ţetta er verra en ađ vera fluga í vínglasi!"

Mćđur geta sosum alveg skrifađ upp á ađ ekki sé gott ađ vera fluga í vínglasi, en hvađan barniđ náđi í ţessa samlíkingu er okkur hulin ráđgáta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Sendi ţér bros og hlátur inn í daginn, eigđu góđan dag.

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 21.7.2007 kl. 15:59

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Halló gott fólk!  Ragnhildur ég er komin međ "heavy" fráhvarfseinkenni.  Á ekki ađ blogga um börnin? (Bálillurkall)

Kveđjur í sveitina.

Jenný Anna Baldursdóttir, 24.7.2007 kl. 09:31

3 identicon

Ragnhildur er í landinu ţar sem enn er setiđ upp viđ dogg. Eflaust međ mikiđ af góđum sögum í farteskinu, eins og hennar er von og vísa.

hke (IP-tala skráđ) 24.7.2007 kl. 16:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Logalandið

Höfundur

Ragnhildur Sverrisdóttir
Ragnhildur Sverrisdóttir
Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...5558_132_lg
  • M á Sigló
  • E á Sigló
  • sigur á 8 ára afmæli
  • systur í afmælisbrunch

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband