6.8.2007 | 14:49
Kennsla í dónaskap
Systur eru orđnar mjög spenntar ađ byrja í skólanum. Í morgun léku ţćr skólaleik og skiptust á ađ vera kennari og nemandi.
Ţćr hafa stundum skemmtilegar hugmyndir um skólann. Eldri krakkar hafa sagt ţeim undan og ofan af ţví sem ţar fer fram, en ţađ skolast stundum til. Einhver hefur einhvern tímann nefnt námsefni um 19. öldina, en hjá ţeim systrum er "19. öldin" kennslustofa. "Jćja, ég er komin í 19. öldina og sest," tilkynnti Margrét og ţar međ gat Elísabet byrjađ ađ kenna.
"Halló krakkar. Er einhver hérna sem var ekki í gćr?" spurđi Elísabet og Margrét, eini nemandinn, rétti upp hönd. "Jćja ţá," sagđi Elísabet, "viđ ćtlum ađ lćra stćrđfrćđi, mannfrćđi og dónaskap."
Viđ Kata lágum á hleri, en urđum aldrei varar viđ kennslu í dónaskap. Hins vegar var kennarinn mjög iđinn viđ ađ kenna nemanda sínum mannasiđi.
Um bloggiđ
Logalandið
Bloggvinir
-
margretsverris
-
begga
-
annapala
-
stebbifr
-
andreaolafs
-
sms
-
seth
-
salvor
-
hrafnaspark
-
svartfugl
-
vitinn
-
ingibjorgelsa
-
konukind
-
eddaagn
-
konur
-
thorbjorghelga
-
elvabjork
-
steinunnolina
-
jullibrjans
-
toshiki
-
adhdblogg
-
malacai
-
arndisthor
-
asarich
-
baldvinjonsson
-
berglindnanna
-
beggita
-
birna-dis
-
birtab
-
bjb
-
blomid
-
dabbaa
-
doggpals
-
madamhex
-
saxi
-
ellasprella
-
garun
-
gislihjalmar
-
neytendatalsmadur
-
gudni-is
-
lucas
-
gylfig
-
iador
-
helgamagg
-
skjolid
-
hildigunnurr
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlekkur
-
danjensen
-
innipuki
-
jakobk
-
jenfo
-
joninaros
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
julianamagg
-
kari-hardarson
-
kiddijoi
-
kollak
-
hjolaferd
-
kristinm
-
lenapena
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalinnet
-
101isafjordur
-
mal214
-
mongoqueen
-
olinathorv
-
fjola
-
amman
-
siggiholmar
-
sij
-
sigthora
-
zsapper
-
svala-svala
-
possi
-
saemi7
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
thorasig
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvađ get ég skrifađ, hvađ get ég sagt? Ţú átt ađ gefa ţessar örsögur út. Ég hlć og ég er í alvarlegu krúttkasti. Hahahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.8.2007 kl. 15:33
Ég held ađ Fíasól megi fara ađ vara sig. Vantar ekki einmitt barnabćkur um sniđuga og orđheppna tvíbura? Ha, Ragnhildur [olnbogaskot, olnbogaskot]? Viđskiptahugmynd!
hke (IP-tala skráđ) 6.8.2007 kl. 16:12
Hć stelpur, ţćr eru alveg óborganlegar, sammála Jenný og hke mađur getur bara hlegiđ og hlegiđ,
og ţú ćttir ađ gefa út bók. ţađ er ađ byrja alveg frábćr og líka erfiđur tími hjá ykkur,
en ţađ er bara ađ taka á ţví eftir hendinni, ritar ein međ reynslu.
Ragnhildur gćti ţađ veriđ ađ hann pápi ţinn vćri svona í umferđinni,
ég bara spyr ţví ég er svona eins og ţú bara verri og
alveg eins og pápi minn. Hlakka til ađ heira er ţćr byrja í skólanum.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 6.8.2007 kl. 17:23
hahaha. svo ţćr eru tvíburar dömurnar. ţetta er kannski ekki svo ólíkt ţví ađ t.d. Flugleiđir eru međ námskeiđ í lofthrćđslu.
Jóna Á. Gísladóttir, 6.8.2007 kl. 20:39
Takk fyrir jákvćđ viđbrögđ og viđskiptahugmyndir
Já, ţćr eru tvíburar, međ öllu sem ţví fylgir. Sem mér sýnast bara kostir, alla vega hef ég ekki rekiđ mig á neinn galla (ekki fyrir ţćr alla vega, en mikiđ fj.... vorum viđ Kata orđnar ţreyttar eftir fyrstu tvö árin
, sérstaklega hiđ fyrsta og svefnlausa)
Og ég ćtla sko aldrei á námskeiđ í lofthrćđslu, ég er alveg nógu lofthrćdd sjálf! Get varla stađiđ upp á stól. En er reyndar alveg í lagi í flugvélum.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 6.8.2007 kl. 20:45
ég meinti náttúrlega námskeiđ í flughrćđslu
Jóna Á. Gísladóttir, 6.8.2007 kl. 20:47
Jájá, ég veit
Ragnhildur Sverrisdóttir, 6.8.2007 kl. 21:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.