14.12.2007 | 21:46
Glaðar
Ég fór að ráðum Jóns Steinars og "compressaði" nokkrar myndir frá Báru hirðljósmyndara. Þær systur eru svó ótrúlega uppátækjasamar hjá henni, svo gjörsamlega eins og fiskar í vatni fyrir framan linsuna hennar. Þetta eru bara örfá sýnishorn af öllum stellingunum sem þær fundu sjálfar upp á.
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
-
margretsverris
-
begga
-
annapala
-
stebbifr
-
andreaolafs
-
sms
-
seth
-
salvor
-
hrafnaspark
-
svartfugl
-
vitinn
-
ingibjorgelsa
-
konukind
-
eddaagn
-
konur
-
thorbjorghelga
-
elvabjork
-
steinunnolina
-
jullibrjans
-
toshiki
-
adhdblogg
-
malacai
-
arndisthor
-
asarich
-
baldvinjonsson
-
berglindnanna
-
beggita
-
birna-dis
-
birtab
-
bjb
-
blomid
-
dabbaa
-
doggpals
-
madamhex
-
saxi
-
ellasprella
-
garun
-
gislihjalmar
-
neytendatalsmadur
-
gudni-is
-
lucas
-
gylfig
-
iador
-
helgamagg
-
skjolid
-
hildigunnurr
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlekkur
-
danjensen
-
innipuki
-
jakobk
-
jenfo
-
joninaros
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
julianamagg
-
kari-hardarson
-
kiddijoi
-
kollak
-
hjolaferd
-
kristinm
-
lenapena
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalinnet
-
101isafjordur
-
mal214
-
mongoqueen
-
olinathorv
-
fjola
-
amman
-
siggiholmar
-
sij
-
sigthora
-
zsapper
-
svala-svala
-
possi
-
saemi7
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
thorasig
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Börn finnst mér skemmtilegust hugmyndarík og óheft til orða og athafna ..þessar telpur eru sko akkurat svoleiðis...bara flottastar í heimi.
Það var oft erfitt að halda andlitinu innan um mín á sínum tíma, fjörið og uppátækin maður minn sko. Sakna þessa tíma mikið.
Ragnheiður , 14.12.2007 kl. 22:14
Þú getur birt myndirnar stærri með að velja fyrst mestu punktastærð á glugganum, sem kemur upp þegar þú smellir á innsetningu mynda. (2048x1600) svo smellirðu á áfram og myndin hleðst inn. Næst velurðu stærðina og þá er Mjög stór breidd ágætur kostur í þessu tilfelli. Þú getur raunar stillt þetta og haft eins og þér hugnast, þegar þú hefur náð lagni.
Enn og aftur eru þetta rosalegar rassgatarófur þessar litlu skvettur.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.12.2007 kl. 01:29
Þær eru flottastar þessar stelpur, alveg ótrúlega skemmtilegar myndir, klikka sem sé ekki á uppstyllingunum núna fremur en fyrri daginn. Og til hamingju með bókina Ragnhildur - er alveg að fara að lesa hana þegar ég hef komist yfir "námsefnislestrar-óverdósið". Hlakka til að sökkva mér ofan í hugsanagang ofurkrimmanna - veitir ekki af að setja sig aðeins inn í málið. Kv. Olla.
Olla (IP-tala skráð) 16.12.2007 kl. 01:08
Ég verð að setja inn myndir af þeim alla vega einu sinni í viku, mér finnst svo hrikalega gaman að lesa svona falleg viðbrögð annarra
Annars finnst mér að annað fólk mætti líka láta sínar myndir fylgja með, ég myndi t.d. vilja sjá "risa-skúffuna" sem Halla taldi svo óendanlega kúl
Égf veit að ég á eftir að sakna þessa tíma mikið, ég má hafa mig alla við að missa ekki af neinu og er þegar farin að sakna ýmissa hluta.
Olla, ég treysti þér til að heimfæra meint brot undir rétt ákvæði hegningarlaganna.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 16.12.2007 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.