17.12.2007 | 17:10
Askasleikir
Margrét var töluvert svekkt yfir því í gærkvöldi, rétt eins og á sama tíma í fyrra, að við búum ekki svo vel að eiga ask. En hún útskýrði málið fyrir mér, hægt og rólega, svo ég myndi nú ekki ruglast: "Askur var svona eins og skál með loki og svo var maturinn í skálinni og fólkið gat notað lokið eins og disk."
Hún vissi alveg hvernig ætti að bjargast án asksins. Við settum smákökur og eina mandarínur í botn á djúpum diski. Henni fannst óþarfi að setja einhvern spónamat, í gamla daga hefði fólk borðað slátur og alls konar svoleiðis mat úr askinum sínum. Svo lögðum við grunnan disk yfir þann djúpa. Askur anno 2007.
Í nótt kemur Hurðaskellir. Ég held að hann þurfi enga sérmeðferð, bara kökur á disk og mjólk með.
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
-
margretsverris
-
begga
-
annapala
-
stebbifr
-
andreaolafs
-
sms
-
seth
-
salvor
-
hrafnaspark
-
svartfugl
-
vitinn
-
ingibjorgelsa
-
konukind
-
eddaagn
-
konur
-
thorbjorghelga
-
elvabjork
-
steinunnolina
-
jullibrjans
-
toshiki
-
adhdblogg
-
malacai
-
arndisthor
-
asarich
-
baldvinjonsson
-
berglindnanna
-
beggita
-
birna-dis
-
birtab
-
bjb
-
blomid
-
dabbaa
-
doggpals
-
madamhex
-
saxi
-
ellasprella
-
garun
-
gislihjalmar
-
neytendatalsmadur
-
gudni-is
-
lucas
-
gylfig
-
iador
-
helgamagg
-
skjolid
-
hildigunnurr
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlekkur
-
danjensen
-
innipuki
-
jakobk
-
jenfo
-
joninaros
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
julianamagg
-
kari-hardarson
-
kiddijoi
-
kollak
-
hjolaferd
-
kristinm
-
lenapena
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalinnet
-
101isafjordur
-
mal214
-
mongoqueen
-
olinathorv
-
fjola
-
amman
-
siggiholmar
-
sij
-
sigthora
-
zsapper
-
svala-svala
-
possi
-
saemi7
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
thorasig
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Ragnheiður!
Verð bara að segja þér að ég sá auglýsingu í sjónvarpinu fyrir bókina þína! Til hamingju með hana
kveðja,
Ásta Hrönn , 17.12.2007 kl. 22:38
Hey! Það er meira en ég hef séð
!! Vona að þetta hafi verið góð auglýsing og takk fyrir hamingjuóskirnar.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 17.12.2007 kl. 23:40
Heppin varstu að þurfa ekki að rogast af stað með hurð ! Hugmyndaflugið er slíkt að unun er að líta.
Bíð spennt eftir jólasveinasögu, veit að það er eðlilegt hlé á stafapistlum
Ragnheiður , 18.12.2007 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.