19.12.2007 | 09:25
Skyrgámur
Skyrgámur varð að sætta sig við létta AB-mjólk í nótt. Aumingja karlinn að þurfa að berjast til byggða á því herrans ári 2007, þegar súrt og þykkt skyr er algjörlega horfið. Ég fann til með honum þegar ég hellti þessu lapþunna hollustufæði í diskinn hans. Hann slapp þó við fj...... múslí út í þetta! Slíkt er ekki á nokkurn jólasvein leggjandi.
Margrét hin nákvæma stýrði framsetningu veitinga. Hún vildi endurtaka aska-leikinn, þ.e. hafa "skyrið" í djúpum diski með grunnan disk á hvolfi yfir, til að líkja eftir aski. Ég benti henni á að Skyrgámur hefði ekkert við lokið að gera, af því að hann fengi enga fasta fæðu með AB-mjólkinni. Og þar sem karlinn væri frægur fyrir að brjóta alltaf lokin ofan af skyrílátunum þætti mér öruggara að hafa þetta loklaust. Hún féllst auðvitað á það.
Í dag er síðasti eiginlegi skóladagurinn. Þær máttu koma með gos og smákökur í nesti í tilefni dagsins og voru báðar með jólasveinahúfur. Á morgun er jólaskemmtun og frá og með kl. 11 eru þær systur komnar í tveggja vikna jólafrí Við byrjum fríið á að bruna vestur á Þjóðminjasafn til Bryndísar systur minnar, sem tekur áreiðanlega vel á móti tveimur fróðleiksfúsum ormum og mæðrum þeirra.
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
-
margretsverris
-
begga
-
annapala
-
stebbifr
-
andreaolafs
-
sms
-
seth
-
salvor
-
hrafnaspark
-
svartfugl
-
vitinn
-
ingibjorgelsa
-
konukind
-
eddaagn
-
konur
-
thorbjorghelga
-
elvabjork
-
steinunnolina
-
jullibrjans
-
toshiki
-
adhdblogg
-
malacai
-
arndisthor
-
asarich
-
baldvinjonsson
-
berglindnanna
-
beggita
-
birna-dis
-
birtab
-
bjb
-
blomid
-
dabbaa
-
doggpals
-
madamhex
-
saxi
-
ellasprella
-
garun
-
gislihjalmar
-
neytendatalsmadur
-
gudni-is
-
lucas
-
gylfig
-
iador
-
helgamagg
-
skjolid
-
hildigunnurr
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlekkur
-
danjensen
-
innipuki
-
jakobk
-
jenfo
-
joninaros
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
julianamagg
-
kari-hardarson
-
kiddijoi
-
kollak
-
hjolaferd
-
kristinm
-
lenapena
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalinnet
-
101isafjordur
-
mal214
-
mongoqueen
-
olinathorv
-
fjola
-
amman
-
siggiholmar
-
sij
-
sigthora
-
zsapper
-
svala-svala
-
possi
-
saemi7
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
thorasig
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.