Ferð eftir aldri

Systur lýsa því yfir að það sé gott að tala við Thelmu, mömmu Töru skólasystur og nágranna.

Það er nokkuð ljóst.

Þær hafa þegar upplýst Thelmu um ótrúlegustu hluti -eins gott að við burðumst ekki með mörg leyndarmálin á þessu heimili LoL

Þær upplýstu hana m.a. að við færum alltaf til Ísafjarðar á sumrin. Þegar þær voru 1 árs hefðum við verið í einn dag, ári síðar í tvo daga, þegar þær voru 3ja stóð ferðin í þrjá daga og í sumar myndum við stoppa heila 7 daga fyrir vestan.

Við höfum reyndar alltaf verið í u.þ.b. viku á hverju einasta ári, en svona upplifa þær þetta Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

góðan dag, ákvað að kvitta fyrir mig þar sem ég les stundum bloggið og sérstaklega um þær systur en sonur minn var einmitt með þeim á Sólhlíð í tæp 2 ár  skemmtileg lesning og hressar systur hér á ferð!

Svava (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 13:54

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Kitty 4Kvitt kvitt og bestu kveðjur.

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 25.2.2008 kl. 16:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Logalandið

Höfundur

Ragnhildur Sverrisdóttir
Ragnhildur Sverrisdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...5558_132_lg
  • M á Sigló
  • E á Sigló
  • sigur á 8 ára afmæli
  • systur í afmælisbrunch

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband