Enn furðulegra

Fyrst ég er nú farin að velta fyrir mér furðulegheitum:

Kvennalandsliðið í fótbolta fer á mót í Portúgal, vinnur ALLA leiki í sínum riðli, en keppir svo um SJÖUNDA sæti á mótinu??!!

Getur einhver útskýrt svona fyrirkomulag?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Nei þetta er þó með öllu óskiljanlegt

Ragnheiður , 12.3.2008 kl. 16:27

2 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Skýringin kom loks í morgun: Þær voru í C-riðli á mótinu og gátu ekki náð ofar. Hefði mátt segja það fyrr.

Ragnhildur Sverrisdóttir, 13.3.2008 kl. 09:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Logalandið

Höfundur

Ragnhildur Sverrisdóttir
Ragnhildur Sverrisdóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...5558_132_lg
  • M á Sigló
  • E á Sigló
  • sigur á 8 ára afmæli
  • systur í afmælisbrunch

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 786245

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband