26.3.2008 | 16:14
Annar í sundi
Systur komnar heim.
Með skraufþurrt hárið og brakandi þurr sundföt.
Fyrsti "sundtíminn" fór í að sýna púkunum búningsklefa, sundlaugina (úr fjarska), og fleira áhugavert.
Ég get þá byrjað upp á nýtt að stressa mig fyrir "fyrsta sundtímann" sem er á morgun.
Murf
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég ligg í krampakasti.
Annars er ég svo meðvirk Ragnhildur að ég hef ekki getað á heilli mér tekið af spenningi um hvort það hefði nú ekki allt gengið upp alveg glimrandi. Var á síðunni eins og grár köttur eða mús.
Gjugg í borg. Skilaðu kveðju til sundkappanna
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.3.2008 kl. 16:33
Ég hitti þessar sunddrottningar niðri við vatn á sunnudaginn. Það er skemmst frá því að segja að þær eru hvor annari fallegri og eflaust duglegri sundmenn en móðir þeirra telur þær vera!! Flottar konur á ferðinni með Addí guðmóður!
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 26.3.2008 kl. 16:38
Nú er þungu fargi af þér og mér létt í bili, Jenný
Ég frétti af fundi ykkar við vatnið, Ingibjörg. Og satt best að segja er ég auðvitað sannfærð um að þær séu flottastar, fallegastar og duglegastar
En samt....
Ragnhildur Sverrisdóttir, 26.3.2008 kl. 17:01
Æ nú hló ég Skil þig auðvitað samt enda var ég snemma alveg óskaplega þroskuð kona. Farðu bara akandi á eftir þeim næst og taktu með þér myndavél! Það gerir nærveru þína svo eðlilega ! Fyrsti sundtíminn í lauginni það verður að mynda sunddrottningarnar.
Auður Matth. (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 20:58
Leiðrétting: hlæja - hló - hlógum - hlegið
Eða hvað!!!
Auður M (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 22:19
eða er það hlóg?
Er búin að sjá þessa blessaða sögn svo oft illa farna að nú er ég orðin rugluð
og ringluð í málinu okkar yndislega
Auður Matth (IP-tala skráð) 26.3.2008 kl. 22:29
Frábær hugmynd Auður. Ég fer auðvitað með myndavél. Nú HLÓ ég af kæti, bara svo það sé á hreinu .
Ragnhildur Sverrisdóttir, 26.3.2008 kl. 23:48
Ég sit hlátrandi alveg yfir þessu...Skil þig vel. Vil ekki kaupa trampolín handa Gutta og er meinilla við að hann róli sér...Veit ekki hvernig móðir ég verð.....Skil þig
Garún, 26.3.2008 kl. 23:59
Hér er trampólín og alls, alls ekki að minni tilstuðlan. Ég gafst bara upp fyrir þremur pörum af bænaraugum. Systur voru vitlausar í þetta og Kata ekkert skárri. En það er auðvitað öryggisnet.
Þú skalt ekkert hlátra eða hlóa eða hlægjast, þú færð það beint í hausinn með fyrsta barni, góða mín!
Ragnhildur Sverrisdóttir, 27.3.2008 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.