Pollróleg

Aðeins tíu mínútur eftir af fyrsta raunverulega sundtímanum þeirra og hér sit ég heima við tölvuna.

Alveg pollróleg.

Ég sver það.

 

 

(lygaramerki á tánum)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Þú rapporterar.

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.3.2008 kl. 14:53

2 identicon

Við 6 árinn minn fórum saman í sund á þriðjudaginn, sem telst ekki til tíðinda, nema í þetta skiptið vildi hann fara einn í strákaklefann, sem mamman samþykkti, enda vorum var leiðinni heitið í laug sem hann hefur farið í óteljandi sinnum, auk þess sem þarf bara að ýta á einn hnapp til að gera sturtuna klára... mamman var nú samt með hjartað í buxunum (sundbolnum) meðan hún beið eftir honum á fyrirfram ákveðnum stað í heitapottinum. Í morgun var svo skólasund hjá drengnum, sem hingað til hefur hlakkað mikið til þeirra tíma, en núna var hann hundfúll, hann vildi nefnilega fara einn í klefa



María (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 15:03

3 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Ég ætla að gefa nákvæma skýrslu síðar í dag.

Gott hjá guttanum, María! Hann á eftir að spjara sig

Ragnhildur Sverrisdóttir, 27.3.2008 kl. 15:10

4 Smámynd: Sigþóra Guðmundsdóttir

Híhíhí!

Sigþóra Guðmundsdóttir, 27.3.2008 kl. 15:12

5 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Kannast við þetta,mín 6,ára(7,ára 4,Apríl)var í skólasundi fyrir áramót og átti ég erfitt með sjálfan mig,á meðan hún var í sundi,án foreldra sinna

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 27.3.2008 kl. 15:22

6 Smámynd: Kristín Björg Þorsteinsdóttir

Róleg kona, róleg þetta er vissulega stressandi - bíddu bara þar til þær fara einar í strætó.......en kosturinn við það vs. sundið er að það er hægt að vera í stanslausu símasambandi á meðan á strætóferðinni stendur....ekki svo auðvelt í sundinu

Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 27.3.2008 kl. 16:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Logalandið

Höfundur

Ragnhildur Sverrisdóttir
Ragnhildur Sverrisdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...5558_132_lg
  • M á Sigló
  • E á Sigló
  • sigur á 8 ára afmæli
  • systur í afmælisbrunch

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband