27.3.2008 | 20:03
Söknuður
Tara vinkona fór í ferðalag og systur sakna hennar óskaplega.
Þær eru báðar búnar að skrifa henni bréf og frekar spældar að ég skuli ekki vilja senda þau í pósti til Töru. Ég benti þeim á að hún yrði löngu komin heim áður en bréfin bærust til hennar.
Rétt í þessu reyndi Elísabet að lýsa söknuðinum. "Sko, ég er ekkert svöng og heldur ekki södd, bara svona venjuleg. En mér er alveg illt í bragðlaukunum, ég sakna Töru svo."
Illt í bragðlaukunum af söknuði.
Hafa aðrir lent í slíkum hremmingum?
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hljómar skelfilega en ég kannast ekki við vandamálið hehe
Ragnheiður , 27.3.2008 kl. 20:04
KAST
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.3.2008 kl. 20:48
Þær eru bara frábærar þessar stelpur Vonandi fær Kata engin eftirköst eftir áreksturinn
Blómið, 27.3.2008 kl. 21:25
Æjhi krúttin :D þú segir svo skemmtilega frá :D
dabbaa (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.