Söknuður

Tara vinkona fór í ferðalag og systur sakna hennar óskaplega.

Þær eru báðar búnar að skrifa henni bréf og frekar spældar að ég skuli ekki vilja senda þau í pósti til Töru. Ég benti þeim á að hún yrði löngu komin heim áður en bréfin bærust til hennar.

Rétt í þessu reyndi Elísabet að lýsa söknuðinum. "Sko, ég er ekkert svöng og heldur ekki södd, bara svona venjuleg. En mér er alveg illt í bragðlaukunum, ég sakna Töru svo."

Illt í bragðlaukunum af söknuði.

Hafa aðrir lent í slíkum hremmingum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Hljómar skelfilega en ég kannast ekki við vandamálið hehe

Ragnheiður , 27.3.2008 kl. 20:04

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

KAST

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.3.2008 kl. 20:48

3 Smámynd: Blómið

Þær eru bara frábærar þessar stelpur   Vonandi fær Kata engin eftirköst eftir áreksturinn

Blómið, 27.3.2008 kl. 21:25

4 identicon

Æjhi krúttin :D þú segir svo skemmtilega frá :D

dabbaa (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 11:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Logalandið

Höfundur

Ragnhildur Sverrisdóttir
Ragnhildur Sverrisdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...5558_132_lg
  • M á Sigló
  • E á Sigló
  • sigur á 8 ára afmæli
  • systur í afmælisbrunch

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband