28.3.2008 | 17:55
Þrjú í potti
Bjarki bestivinur er í heimsókn.
Aldrei þessu vant voru engir kanelsnúðar í tilefni heimsóknarinnar, en ég keypti mér frið með kexi og mjólk. Þau nutu veitinganna úti í garði og svo fóru öll í heita pottinn. Þau eru þar enn -ábyggilega að leysast upp. Ásthildur systir og Matthildur komu í heimsókn og gáfu systrum nýja sundboli í afmælisgjöf og þær voru ekki seinar að rífa sig úr gömlu, þröngu sundfötunum.
Bjarki ætlar að búa til pizzu með okkur í kvöldmatinn. Við myndum áreiðanlega reyna að ræna honum í næturgistingu ef við ætluðum ekki að sækja Kötu á völlinn í kvöld.
Áðan voru einhverjir guttar fyrir utan garðinn að reyna að stríða Bjarka á því að hann væri með stelpum í heita pottinum.
"Og hvað með það?" spurði Bjarki, innilega hneykslaður.
Svo fengu þau sér íspinna.
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, ég hélt nú, að það væri ekki strítt svona lengur, strákur með tveim stelpum eða öfugt. Enda varð vinurinn hneykslaður, og flott hvernig hann svaraði þeim.
Til hamingju með stelpurnar þínar þær eru aldeilis fallegar, svo geislandi af gleði.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 29.3.2008 kl. 02:48
Bjartur að slá í gegn hjá mér. Alhliða leikfélagi. Híhí.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.3.2008 kl. 13:05
Hehe.. krútt!
Olla (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.