31.3.2008 | 21:12
Fyrstu komment
Ég var búin að skrifa færslu um fimleika og endurheimt Mörtu Maríu klíkufélaga og sú færsla bara PÚFF!! hvarf í óravíddir netsins. Á það að vera hægt?
Bíttar engu. Aðalefni færslunnar var að systur voru að æfa sig á tölvu með mömmu sinni í næsta herbergi, voru að leita að Eiffel turni á Google og fleira slíkt. Svo laumuðu þær athugasemdum inn á bloggið mitt, krúttin, og skrifuðu alveg sjálfar. Bestar.
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veistu Ragnhildur mín færsla gufaði líka upp, bara "púff" horfin.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 1.4.2008 kl. 01:10
Mér sýnist eitthvert samsæri í gangi, Lilja Guðrún!
Ragnhildur Sverrisdóttir, 1.4.2008 kl. 10:00
Þetta hefur gerst á minni bloggsíðu líka!!
Ekket grín í gangi!!!
kv.Elín Sjöfn
Elín Sjöfn Stephensen (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.