3.4.2008 | 09:15
Breiðholts-eitthvað
Systur fóru í þriðja sundtímann í gær. Eða í raun í annan tímann, því sá fyrsti var bara kynnisferð á staðinn.
Ég er alveg hætt að stressa mig á sundferðunum, enda kom í ljós að stress mitt var á misskilningi byggt. Mér fannst ægileg tilhugsun að vita að krúttunum í stórum búningaklefunum í Breiðholtslauginni og sá þær í anda týnast úti í laug.
Um síðustu helgi vorum við í sunnudagsbíltúr og þá stýrði Kata okkur að gamla skólanum sínum, Breiðholtsskóla. Við hlið hans er lítil og krúttleg bygging. "Þarna er sundlaugin sem þið farið í, stelpur," sagði Kata og systur tóku undir það, einmitt þarna væru þær í skólasundinu.
Í sundlaug Breiðholtsskóla, ekki Breiðholtslaug.
Ef ég færi einhvern tímann ótilneydd í sund, þá hefði ég kannski vitað þetta.
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður getur nú ekki vitað allt
Ég rata bara í Laugardag og Sundhöll..ekkert klár á rest enda ekki sundkona
Ragnheiður , 3.4.2008 kl. 10:06
Ég fór á tímabili í Laugardalslaug með stelpurnar, en það gengu óþrifin fram af mér. Núna förum við stundum í Árbæjarlaug.
En auðvitað átti ég að vita þetta. En sat bara hérna heima og nagaði á mér neglurnar, þóttist óskaplega ábyrg, en hafði svo ekki hugmynd um hvar dæturnar voru í raun niðurkomnar.
Dæs....
Ragnhildur Sverrisdóttir, 3.4.2008 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.