6.4.2008 | 14:52
Trjálćkningar
Ţađ er komiđ vor. Enginn vafi.
Systur fóru á gítarćfingu kl. 10 í gćrmorgun, komu svo heim og beint til Töru. Marta María var fjarri góđu gamni, einhver hiti í stelpunni og hún hélt sig heima.
Amma Dedda og Afi Ís komu í kaffisopa í hádeginu (og afi ađ sjálfsögđu međ tvo súkkulađipakka í vasanum!) og ţćr gáfu sér tíma til ađ borđa snúđ, en voru svo roknar út aftur.
Viđ heyrđum í ţeim allt í kringum húsiđ, en allt í einu komu ţćr hlaupandi inn, andstuttar af mikilvćgi stundarinnar. Ţćr URĐU ađ fá lćknisdótiđ. STRAX!!
Kata fann lćknisdótiđ á međan Margrét tćmdi plástraskúffuna á bađinu. Mörg, mörg sár, tautađi hún og fyllti alla vasa af plástrum.
Sárin reyndust vera á stóra trénu fyrir framan hús. Ţćr höfđu rekiđ augun í hefti, sem sátu í berkinum. Líklega hefur einhver einhvern tímann sett tilkynningu á tréđ. "Úđađ međ eitri" eđa eitthvađ slíkt. Svo hefur tilkynningin horfiđ, en heftiđ setiđ eftir.
Ţćr dunduđu sér lengi viđ ađ plokka heftin úr trénu međ flísatöng og settu svo plástur á hvert sár. Tréđ var orđiđ skrautlegt fyrir rest, međ 8 plástra. Ariel-plástra, Incredibles-plástra, Nemo-plástra og venjulega, brúna heftiplástra.
Ţegar ég ćtlađi ađ mynda plástratréđ seinna um daginn voru allir plástrar horfnir. Ég spurđi Margréti hvernig stćđi á ţví.
"Trénu var batnađ!" sagđi hún, yfir sig hneyksluđ á ţeirri vantrú á lćkningamćtti ţeirra, sem fólst í ţessari kjánalegu spurningu.
Um bloggiđ
Logalandið
Bloggvinir
-
margretsverris
-
begga
-
annapala
-
stebbifr
-
andreaolafs
-
sms
-
seth
-
salvor
-
hrafnaspark
-
svartfugl
-
vitinn
-
ingibjorgelsa
-
konukind
-
eddaagn
-
konur
-
thorbjorghelga
-
elvabjork
-
steinunnolina
-
jullibrjans
-
toshiki
-
adhdblogg
-
malacai
-
arndisthor
-
asarich
-
baldvinjonsson
-
berglindnanna
-
beggita
-
birna-dis
-
birtab
-
bjb
-
blomid
-
dabbaa
-
doggpals
-
madamhex
-
saxi
-
ellasprella
-
garun
-
gislihjalmar
-
neytendatalsmadur
-
gudni-is
-
lucas
-
gylfig
-
iador
-
helgamagg
-
skjolid
-
hildigunnurr
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlekkur
-
danjensen
-
innipuki
-
jakobk
-
jenfo
-
joninaros
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
julianamagg
-
kari-hardarson
-
kiddijoi
-
kollak
-
hjolaferd
-
kristinm
-
lenapena
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalinnet
-
101isafjordur
-
mal214
-
mongoqueen
-
olinathorv
-
fjola
-
amman
-
siggiholmar
-
sij
-
sigthora
-
zsapper
-
svala-svala
-
possi
-
saemi7
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
thorasig
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.4.2008 kl. 15:13
Ragnheiđur , 6.4.2008 kl. 17:53
Sannkallađar Kraftaverkakerlingar ţessar ungu lćknadömur.
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 6.4.2008 kl. 19:13
Hafa ţćr lesiđ Herra Hú? Ein sagan af honum heitir "Herra Hú lćknar tré"... ţađ var alltaf uppáhaldssagan mín.
Auđur Emilsdóttir (IP-tala skráđ) 6.4.2008 kl. 19:27
HAHAHAHAHAHAHAHAHHAHAA
SNILLD !!!!!!
dabbaa (IP-tala skráđ) 6.4.2008 kl. 21:29
Ć ţćr eru svo mikil krútt
Ása Hildur Guđjónsdóttir, 6.4.2008 kl. 23:51
Guđrún (IP-tala skráđ) 7.4.2008 kl. 00:56
Tréđ er mjög hraustlegt hérna fyrir utan eldhúsgluggann.
Auđur, ég kannast ekki viđ Herra Hú, en kannski hafa ţćr systur rekist á ţann sómamann á ferđ sinni um menntakerfiđ ;)
Ragnhildur Sverrisdóttir, 7.4.2008 kl. 08:51
Frábćrt ađ ţćr gátu lćkna tréđ.
Snćrún Tinna (IP-tala skráđ) 15.4.2008 kl. 20:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.