Listastrumpur

ErrmPainter Smurf

Ég tók Strumpaprófið á netinu. Og hlýt að hafa ruglast eitthvað í svörunum, því niðurstaðan er alveg út úr kú. "Artistic soul?" Er þetta fólk ekki að grínast?

Og hvenær í ósköpunum viðurkenndi ég að ég gæti verið "moody at times?" Vissulega er það satt og rétt, en hvernig fékkst sú niðurstaða? Þegar ég sagðist síðast hafa lesið tímarit? Eða þegar ég sagði að náttúrufegurð höfðaði til mín?

Jájá, ég er örugglega original. Nema hvað.

Hérna er prófið:

http://bluebuddies.com/smurf_fun/smurf_personality_test/smurf_personality_test.htm

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sama og ég góða mín. 

Svo listrænar og blúndulegar eitthvað.

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.4.2008 kl. 11:47

2 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Við þurfum að fara í sjálfsskoðun, verða svona óþolandi leiðinlegar, sífellt að skilgreina allt sem við gerum og segjum, allt þar til við finnum þetta dulda listagen.

Svei mér þá, ég er alveg bit á þessu.

Ragnhildur Sverrisdóttir, 8.4.2008 kl. 12:08

3 Smámynd: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir

Ég trúi þessu öllu upp á þig - og ykkur báðar.

ÉG hinsvegar er ÆÐSTISTRUMPUR  Ráðrík brussa með gullhjarta ef ég hef lesið þetta rétt. Getur varla verið betra.

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 8.4.2008 kl. 16:31

4 identicon

Híhí... ég er Papa Smurf - er það ekki æðsti strumpur?

Papa Smurf

Ragnhildur! Hvar finnur þú þessa vitleysu? Er ekkert að gera hjá þér? Kv. Olla.

Olla (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 19:43

5 Smámynd: Hrannar Baldursson

Þetta strumpapróf er náttúrulega algjör snilld. Yfirstrumpur (æðsti strumpur var einhver annar minnir mig).

Hrannar Baldursson, 8.4.2008 kl. 21:38

6 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Þetta virðist alveg óhugnanlega nákvæmt próf, Ólína! Ráðrík brussa, svei mér þá  Og með gullhjarta, ekki má gleyma því.

Olla: The world is a better place with you in it!

Ragnhildur Sverrisdóttir, 9.4.2008 kl. 10:35

7 identicon

Ég er líka þessi með pensilinn og gæti ekki verið sáttari!

GK (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 09:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Logalandið

Höfundur

Ragnhildur Sverrisdóttir
Ragnhildur Sverrisdóttir
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...5558_132_lg
  • M á Sigló
  • E á Sigló
  • sigur á 8 ára afmæli
  • systur í afmælisbrunch

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband