Fegurð og pólitík

"Hvor hópur kvenna er fallegri, vinstri-sinnaðar eða hægri-sinnaðar?"

Síðdegisútvarp Bylgjunnar spurði hlustendur að þessu.

Ég er ekki að skrökva þessu. Mér myndi ekki detta í hug að ljúga svona stórkostlegu bulli upp á eina stærstu útvarpsstöð landsins.

Karlmennirnir þrír, sem eru skráðir fyrir síðdegisþættinum, þurfa enga aðstoð við klúðrið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Þarna hefur pabbi drengjanna farið heldur betur út af sporinu í uppeldinu (alltaf að kenna foreldrunum um).  Án gamans, þá er þetta ekki einu sinni fyndið.

Stundum er hugtakið að "kasta sér í vegg" ágætis hugmynd að viðbrögðum.

Takk fyrir mig.

Jenný Anna Baldursdóttir, 15.4.2008 kl. 09:44

2 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Ég er öll marin og blá, enda búin að kasta mér svo oft í vegg. Hefði betur látið eiga sig að herma þau viðbrögð eftir þér, þetta er sársaukafullt til lengdar !

Ragnhildur Sverrisdóttir, 15.4.2008 kl. 09:55

3 Smámynd: Kristín Björg Þorsteinsdóttir

Þeir eru að reyna að vera einhverjir Berlúskónar - en þykir hann nú ekki merkilegur pappír kallinn.

Ég á vegginn......

Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 15.4.2008 kl. 11:36

4 identicon

Fegurðin kemur innanfrá. Hófsemi er fallegust þegar á reynir. Dæmi svo hver fyrir sig.

Drengur Óla Þorsteinsson (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Logalandið

Höfundur

Ragnhildur Sverrisdóttir
Ragnhildur Sverrisdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...5558_132_lg
  • M á Sigló
  • E á Sigló
  • sigur á 8 ára afmæli
  • systur í afmælisbrunch

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband