17.4.2008 | 18:16
Gallaðar, ekki gallaðar
Systur fengu nýja æfingagalla og regnstakka á Valsæfingu áðan. Þær eru alsælar. Þetta eru flottir gallar, með nafninu þeirra saumað í brjóst vinstra megin og á aðra skálmina. Regnstakkurinn er alveg kapítuli út af fyrir sig, hann er svo flottur.
Núna eru þær úti að leika með Mörtu Maríu. Og eru í nýju göllunum. Ég vona að þær verði ekki fyrir aðkasti í þessu Víkingshverfi. Elísabet hefur nokkrar áhyggjur af því, segist alla vega ekki ætla að fara í þessum Valsbúningi í skólann. Eða alla vega ekki alveg strax. Eða alla vega bara stundum. Kannski.
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér líst vel á þessa stelpur, sko þær eru ekki fyrstu Valsstelpurnar í hverfinu, og mér finnst það gott að það lepji ekki allir upp eitthvað Víkingsæði þó að Víkingur sé hverfisliðið. Það var oft hasar á mínu bernskuheimili, systir mín var nefnilega í Víking en ég harður Valsari, og er enn.
Helga Auðunsdóttir, 18.4.2008 kl. 12:50
Ég hef að vísu ekki barist hatrammlega fyrir þessu Vals-æði á heimilinu. Kata á allan heiður af því. Og Linda leikskólakennari, sem var með grímulausa innrætingu frá fyrsta degi
Ragnhildur Sverrisdóttir, 18.4.2008 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.