Ritstjórar

Ég er alsæl með nýjan ritstjóra Moggans, hinn sanngjarna vin minn og últra-jafnréttissinna Ólaf Þ. Stephensen. Ekkert hissa, en alveg alsæl.

Ég er líka lukkuleg með Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur sem ritstjóra 24 stunda. Ég þekki konuna ekkert, en þykir gott að þar hafi verið ráðin 32 ára kona í starf ritstjóra. Það gerist ekki á hverjum degi.

Fínt mál.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Þetta eru góðar fréttir. Óli Stef náttúrulega pottþéttur og fínt að fá unga konu í ritstjórastól þótt ég þekki hana ekki frekar en þú.

Helga Magnúsdóttir, 23.4.2008 kl. 18:37

2 Smámynd: Kristín Björg Þorsteinsdóttir

Ég þekki Ólaf ekki neitt, en Gunnhildi Örnu þekki ég aftur á móti og þar fer hreint afbragðs kona. Hún er gift fyrrum samstarfsmanna Gulla - Birni Friðriki Brynjólfssyni - og er sem stendur í barnsburðarleyfi. Þau eignuðust sitt fyrsta barn fyrr á þessu ári.

Klár, skemmtileg og falleg kona

Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 23.4.2008 kl. 18:43

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jafnréttissinna á Moggan vei,vei,vei og vei.

Konu á besta aldri á 24, vei, vei, vei oooog vei

Flott.  Þekki hvorugt en tek þín orð fyrir þessu vúman,.

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.4.2008 kl. 18:59

4 identicon

Já, þetta eru frábærar fréttir varðandi báða ritstjórastóla. Ekki verra að ÓSt. sé Evrópusinnaður líka ;) ofan á allt hitt...

hke (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 19:21

5 identicon

Já, mon Dieu! Nú segir ecu loks EMU!!! (Það nær þessu hugsanlega einn - hann gefi sig fram).  Hint: Þessi saga er frá þeim tíma er evran hét evró í hvorugkyni, altsvo ca. 13 ára gömul

hke (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 19:33

6 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.4.2008 kl. 20:00

7 identicon

Lengi lifi Óli Stef - húrra!

PS: hke mín, ég sé að þú hefur misst ráð og rænu. Er allt í lagi með þig?

Hildur Lofts (IP-tala skráð) 23.4.2008 kl. 21:02

8 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Trust me, Jenný!

hke er alveg með fullri rænu. Hún er bara að segja brandara sem tengjast umræðuefninu og á köflum stórundarlegum húmornum.

Ragnhildur Sverrisdóttir, 23.4.2008 kl. 22:28

9 identicon

Jafnrétti er gott orð, en hugtakið últra-jafnréttissinn hljómar ekki vel í mínum eyrum. Það gefur til kynna að þar slái pendúllinn þvert yfir. Þar með fýkur jafnréttið út.

ragnhildurkolka (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 12:07

10 identicon

Húrra fyrir frænda!!!! jess :D!!!

dabbaa (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 17:28

11 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Nei, nafna, pendúllinn fer ekkert þvert yfir hjá Ólafi, hann er sanngjarn í bestu merkingu þess orðs, sem gerir hann jafnréttissinnaðan. Það ætti að vera eðlilegt ástand hjá okkur öllum, er það ekki?

Já, húrra fyrir frænda þínum, Dabba ;)

Ragnhildur Sverrisdóttir, 25.4.2008 kl. 10:16

12 identicon

Stórundarlegi húmorinn er reyndar bein tilvitnun í nýja aðalritstjórann ... af brandaraskóla MF, myndi ég fullyrða. 

hke (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 12:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Logalandið

Höfundur

Ragnhildur Sverrisdóttir
Ragnhildur Sverrisdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...5558_132_lg
  • M á Sigló
  • E á Sigló
  • sigur á 8 ára afmæli
  • systur í afmælisbrunch

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband