30.4.2008 | 10:00
Gleymska?
Elísabet mokaði í sig hafragrautnum í morgun. Alsæl. Sem hún stakk upp í sig fjórðu skeið leit hún allt í einu upp og spurði: "Gleymdirðu að setja eitthvað út í grautinn núna?"
Ég varð undrandi, af því að hún hafði ekkert fúlsað við grautnum. Hvað átti barnið við?
"Hann er bara svo góður núna!"
Jájá, og af því að hann var svo góður þá hlaut ég að hafa gleymt einhverju??
Svei mér þá!
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi er æðislegurþær eru yndislegar dætur þínar
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.4.2008 kl. 10:06
hahahahahahahah snilld :D
dabbaa (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 11:45
Hahaha, er ekki kominn tími á kokkanámskeið hjá mömmunni? Segi svona.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.4.2008 kl. 13:43
Þær vilja bara ekki að ég ofmetnist. Um daginn sögðu þær að ég gerði besta mat í heimi. Þá var sem sagt farið að fyrnast yfir minningar úr leikskólanum; þær sögðu alltaf að ég gerði NÆSTUM því besta mat í heimi, en betri var hann þar. Alla vega á meðan þar var gamaldags ömmumatur, en það versnaði nú í því þegar allt nýmóðins speltið og baunirnar hófu innreið sína þar.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 30.4.2008 kl. 15:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.