Hjól

Ég játa.

Ég hjólaði ekki í vinnuna í morgun.

En ég veit alveg hvar hjólið er. Og hjálmurinn. Og regnbuxurnar sem ég verð að setja í bakpokann, svona til vonar og vara. Ég veit líka hvar bakpokinn er.

Það er þó ágætis byrjun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Góð byrjun.  Baráttukveðjur í vinnuna. 

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2008 kl. 09:36

2 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Hjólið mitt reyndist ekki klárt í slaginn þannig að ég lét mig hafa það að ganga í vinnuna, alls 9 kílómetra...ég ætla heim í strætó

Georg P Sveinbjörnsson, 7.5.2008 kl. 19:42

3 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Ég geng alltaf í vinnuna, læt það duga.  Það er þó alltaf byrjunin. Ekki satt?

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 7.5.2008 kl. 21:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Logalandið

Höfundur

Ragnhildur Sverrisdóttir
Ragnhildur Sverrisdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...5558_132_lg
  • M á Sigló
  • E á Sigló
  • sigur á 8 ára afmæli
  • systur í afmælisbrunch

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband