8.5.2008 | 20:32
P
Enn eitt stafablaðið leit dagsins ljós í dag. Stafur vikunnar er P.
Margrét teiknaði fyrst ósköp sætan bangsa. Svartan og hvítan. Pandabjörn.
Næsta mynd var sú einfaldasta sem hún hefur teiknað á nokkru stafablaði. Hún dró bara lítill hring með blýantinum sínum og þetta litla, hvíta, kringlótta var auðvitað piparmynta.
Þriðja myndin var af blaði með stöfum á. Pappír.
Á síðustu myndinni er grænt og brúnt kvikindi með þreifara. Padda.
Elísabet notaði grænan, gulan, bláan, bleikan og brúnan lit í fyrstu myndina. Pils.
Á næstu mynd er búttuð stelpa, brún að lit, með þrjár tölur á maganum. Piparkaka.
Þriðja myndin er fagur vitnisburður um sjö ára húmor. Á henni sést veggfast klósett. Enginn stendur við þetta klósett, en niður í það streymir einangraður foss. Piss.
Fjórðu myndina hefur hún gert með því að láta krónu undir blaðið og lita yfir með blýant. Peningur.
Þær hafa ekki sést hér heima nema í mýflugmynd í dag. Thelma Törumamma sótti þær í frístundaheimilið og þegar ég kom heim úr vinnunni var púkastóð í götunni. Þær systur, Tara, Marta María, Unnur, Halldóra, Stefán, Jens tengdasonur birtist fljótlega og slatti af öðrum krökkum sem ég kann ekki að nefna.
Ég var búin að elda þegar systur tilkynntu að þær væru boðnar í mat hjá Töru.
En núna heyrast óskaplegir skruðningar á efri hæðinni. Ég reikna ekki með að það sé Kata.
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.