9.5.2008 | 12:03
Á kafi
Systur rumskuðu í morgun þegar mamma þeirra hafði sig til fyrir sólarhringsferð til útlanda. Þær knúsuðu hana og kysstu, en voru svo syfjaðar að þær mundu það eins og draum.
Í einhverri augnabliks viðkvæmni lofaði ég þeim að fara með þær í sund í kvöld. Það hefur sína kosti, því þær heimta pulsu og kók á eftir svo ég slepp við að elda.
Systur geta auðvitað ekki farið bara tvær með mér. Tara bættist við í gær og Marta María í morgun.
Logalandsgengið komst allt inn, en umsóknarfrestur er liðinn.
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst leim ef eiginmaður dótturinnar fær ekki að fljóta með.
Góða skemmtun og bon apitit í pylsuvagninum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.5.2008 kl. 12:09
úff, ég er hreinlega ekki búin að venjast tilhugsuninni um tengdasoninn. Steingleymdi hjúskaparstöðu dótturinnar, svei mér þá. En þau eru svo moderne að þau ætla að vera í fjarbúð og lifa sjálfstæðu lífi. Í því felst að fara hvort í sínu lagi í sundlaugina.
Rennibraut fer ég ekki í ótilneydd.
Verst að þeim hættir til að neyða mig í slíkt.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 9.5.2008 kl. 12:31
Þú mátt þakka þínum sæla fyrir meðan hann flytur ekki inn á ykkur. Þá færir þú að mæta litlum pjakki á naríunum einum saman eldsnemma á morgnanna.....
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 9.5.2008 kl. 15:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.