27.5.2008 | 20:40
Stressandi
Sumarið er hlaupið í systur og þeim halda engin bönd. VIð leyfðum þeim að hjóla hér í nágrenninu með Töru eftir kvöldmatinn, en sögðum að þær ættu að koma heim kl. hálf níu. Það fannst þeim frábært, þessum ormum sem yfirleitt eru komnir í rúmið á þeim tíma.
Kata lét Margréti fá úr og sagði henni að koma inn þegar stóri vísirinn væri kominn niður á 6.
Margrét kom inn 20 mínútur yfir 8. "Ég er svo stressuð af því að stóri vísirinn er alveg að koma á 6 að ég skemmti mér alls ekkert!"
Kata stóðst þetta ekki og sagði henni að þær mættu vera lengur, við yrðum ekkert reiðar þótt þær færu aðeins fram yfir tímann.
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kolfreyja 8 ára dóttir mín kann greinilega ekki á klukku ( en lærði samt á hana fyrir margt löngu ), hún átti að koma inn kl. hálf 9 ( og úrið frá ömmu var kirfilega fest á únliðinn ), en nú er ég að fara til nágrannavinkonunnar og sækja mína stúlku. Ég skil hana svosem ósköp vel þegar það er svona bjart og gott veður úti,- en það er það svosem líka í morgunsárið ;)
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 27.5.2008 kl. 21:21
Úff, já, ég er nú farin að kvíða fyrir að drösla þeim framúr í fyrramálið.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 27.5.2008 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.