11.6.2008 | 22:18
Barnalegur leikur
Systur voru ekki búnar að fá nóg af boltanum, þrátt fyrir heilan dag í íþróttaskóla Víkings, svo við mæðgurnar skelltum okkur á leik Vals og KR. Tara kom með, en stökk fyrst heim til sín og losaði sig við Víkingstreyjuna
Við sátum tveimur bekkjum ofan við trommugengi Vals og vorum alveg að ærast. En þarna var allt stuðið. Systur öskruðu sig hásar og voru afskaplega hamingjusamar þegar Rakel þjálfari þeirra kom inn á og enn hamingjusamari með lokatölurnar. 2:1 fyrir Val.
Þær hlustuðu á allt sem sagt var í kringum þær allan leikinn. Þegar við vorum á heimleið hringdi Kata og Elísabet sagði henni frá leiknum. Hún hafði greinilega tekið allra best eftir nauðaómerkilegu atviki í fyrri hálfleik, þar sem Valsari felldi KR-ing og dæmd var aukaspyrna. Hún var andstutt af hneykslan þegar hún rakti þetta fyrir mömmu sinni. "Valsarinn kom sko ekki við hana! Hún bara datt alveg sjálf og viljandi. Þetta var bara barnaskapur. Barnaskapur, mamma!"
Leikaraskapur, barnaskapur. Það skiptir ekki öllu.
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með daginn allar saman!
Edda Agnarsdóttir, 17.6.2008 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.