15.7.2008 | 14:35
Tækni og vísindi
Margrét er fluglæs og mjög dugleg að stafa allt sem henni dettur í hug.
Elísabet er að verða ágætlega læs, en hún skilur ekki hvernig Margrét getur romsað upp úr sér endalaust þegar hún stafar.
Sem við ókum um Danmörku í síðustu viku lagði Elísabet mörg og þung próf fyrir systur sína. "Stafaðu VIÐ ERUM TVÍBURASYSTUR OG HEITUM MARGRÉT OG ELÍSABET," sagði hún.
Og Margrét bunaði út úr sér: V-I-Ð E-R-U-M T-V-Í-B-U-R-A-S-Y-S-T-U-R o.s.frv. og sló aldrei feilpúst.
Elísabet prófaði. Aftur og aftur. Langar og flóknar setningar.
Loks gafst hún upp. Og sagði með mikilli aðdáun: "Vá, Margrét, þú ert eins og tæknidót!"
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
-
margretsverris
-
begga
-
annapala
-
stebbifr
-
andreaolafs
-
sms
-
seth
-
salvor
-
hrafnaspark
-
svartfugl
-
vitinn
-
ingibjorgelsa
-
konukind
-
eddaagn
-
konur
-
thorbjorghelga
-
elvabjork
-
steinunnolina
-
jullibrjans
-
toshiki
-
adhdblogg
-
malacai
-
arndisthor
-
asarich
-
baldvinjonsson
-
berglindnanna
-
beggita
-
birna-dis
-
birtab
-
bjb
-
blomid
-
dabbaa
-
doggpals
-
madamhex
-
saxi
-
ellasprella
-
garun
-
gislihjalmar
-
neytendatalsmadur
-
gudni-is
-
lucas
-
gylfig
-
iador
-
helgamagg
-
skjolid
-
hildigunnurr
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlekkur
-
danjensen
-
innipuki
-
jakobk
-
jenfo
-
joninaros
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
julianamagg
-
kari-hardarson
-
kiddijoi
-
kollak
-
hjolaferd
-
kristinm
-
lenapena
-
liljabolla
-
lillagud
-
lindalinnet
-
101isafjordur
-
mal214
-
mongoqueen
-
olinathorv
-
fjola
-
amman
-
siggiholmar
-
sij
-
sigthora
-
zsapper
-
svala-svala
-
possi
-
saemi7
-
saethorhelgi
-
steinibriem
-
thorasig
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.7.2008 kl. 14:45
Það er ekki mjög slæmt að vera eins og tæknidót.
Helga Magnúsdóttir, 15.7.2008 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.