Á flótta

Elísabet kom til mín með bréf frá systur sinni. Grafalvarleg. Eða reyndi a.m.k. að vera það.

Í bréfinu stóð:

"Elsku Dalla.

Þú veist að ég elska þig mjög mikið. en ég hef ákveðið að flýa héðann

Kær hveðja

Margrét!"

Við Kata hlupum auðvitað um húsið í dauðans angist. Nema hvað. Og fundum flóttamanninn í hláturskasti á bakvið stofusófa. Með svefnpokann sinn með sér, enda á flótta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Það er sumsé eitt stk. Dramadrottning í húsinu...   Vonandi ekki fleiri, enda ekki pláss fyrir margar slíkar undir sama þaki 

Hildur Helga Sigurðardóttir, 15.7.2008 kl. 22:28

2 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Uss, hér er sko sífellt drama! Þær heita ekki Margrét og Elísabet fyrir ekki neitt, þessar drottningar!

Ragnhildur Sverrisdóttir, 15.7.2008 kl. 22:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Logalandið

Höfundur

Ragnhildur Sverrisdóttir
Ragnhildur Sverrisdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...5558_132_lg
  • M á Sigló
  • E á Sigló
  • sigur á 8 ára afmæli
  • systur í afmælisbrunch

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband