22.7.2008 | 12:18
Í draugahöll
Gamla slottið, þar sem við gistum nyrst á Jótlandi, er morandi í draugum. Þeir sem ekki þeysa um landareignina á hestakerrum með hauslausa hesta fyrir eru á vappi inni á herbergjunum.
Maggi frændi sagði systrum frá draugaupplifun sinni um nóttina og þær voru yfir sig spenntar.
Svo fórum við í mikla rannsóknarleiðangra um höllina, um stóra og mikla sali og upp og niður hringstiga.
Um kvöldið borðuðum við fínan kvöldverð á veitingastað hótelsins. Þar voru og eru vínkjallarar, en koníaksstofan er í gömlu dýflissunni. Við létum alveg eiga sig að fara þangað. Systur voru í sínu fínasta pússi og alsælar.
Svo fór öll fjölskyldan líka alla leið út á Skagen og þá var nú ljúft og gott á ströndinni
Og sædýrasafnið, maður lifandi! Ég var næstum búin að gleyma því! Ef Kata væri ekki svona dugleg með myndavélina væri ég alveg glötuð!
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtilegar myndir af ykkur öllum fjórum. Sumarlegar og sætar! Gaman að fá að skoða. Kær kveðja.
Auður Matth. (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.