22.7.2008 | 15:04
Frí
Æfingin skapar meistarann og nú mokast myndir inn á síðuna, svei mér þá!
Krabbaveiðarnar í Gautaborg vöktu mikla lukku, svona oftast nær. Systrum varð stundum um og ó þegar krabbarnir komu of nálægt.
Í Gautaborg var veðrið með besta móti. Við fórum á ströndina þar sem var mjög aðgrunnt, óðum sjóinn langt út og fengum okkur svo nesti á eftir
Ellen og Agnes eiga risatrampólín í sínum garði, svo systur fengu engin fráhvarfseinkenni. Svo kom í ljós að þær frænkur eiga allar eins föt. Skemmtileg tilviljun
Ellen, Agnes, Elísabet og Margrét.
Frá Gautaborg tókum við ferju yfir til Danmerkur. Siglingin var enn eitt ævintýrið. Systur fengu að velja sér nammi um borð og völdu alls konar nammi-varaliti, hálsfestar og hringa. Svo stilltu þær sér upp, litlu skvísurnar
Og bættu svo mömmu inn á næstu mynd
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ohh... svona eiga alvöru sumarfrí að vera. Mikið hafið þið haft það dejligt í DK og gaman að sjá myndirnar með ferðasögunni.
Olla (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 19:38
Þetta hefur verið æðislegt frí. Elska að borða krabba en vil helst ekki koma nálægt þeim lifandi, þeir minna mig svo á köngulær.
Helga Magnúsdóttir, 22.7.2008 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.