8.8.2008 | 20:26
Stolt
Systur voru hálf súrar í morgun að fá ekki að fylgja okkur Kötu í útvarpið. Við fórum í smá spjall við Hrafnhildi og Guðrúnu í morgunútvarpinu, í tilefni Gay Pride. Elísabet bað mig að skila því í útvarpið að henni þætti gott að eiga tvær mömmur. Margrét tók fram að það væri áreiðanlega gott að eiga pabba, en hún vildi ekki skipta.
Ég skilaði þessu að sjálfsögðu.
Á meðan við vorum í útsendingu voru þær hjá Töru. Þar hlustuðu þær á útvarpið hinar lukkulegustu.
Á morgun förum við svo allar niður í bæ, í sérstökum bolum með regnbogafána og áletruninni "Stolt fjölskylda"
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef börnin fengju að setja tónin í umburðarlyndi og mannkærleika þá værum við í góðum málum.
Ég er að pæla í hvort við byrjum ekki á öfugum enda og ættum að vera komin í sandkassann um þrítugt.
Sumir amk.
Til hamingju við öll með liti regnbogans.
Vá hvað ég er skáldleg.
Úje
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.8.2008 kl. 20:28
Tek hjartanlega undir með skáldkonunni Jenný Önnu.
Ef þær fengju að ráða í einn dag borg og ríki þá hefði ég ekki áhyggjur á meðan. Snilldarstelpur !
Ég er annars í óopinberu yfirliði. Hef búið hér á forsetaslóðum í rúmt ár og rakst á kappann fyrst áðan hehe...hversu kúl er það ? Hehe
Ragnheiður , 8.8.2008 kl. 21:37
Góða skemmtun á Gay Pride, stolta fjölskylda
Sigrún Jónsdóttir, 8.8.2008 kl. 23:59
Ég tek undir með þeirri skáldlegu, það væri munur ef börnin fengju að setja tóninn í umburðarlyndi, og mannkærleika. Gleðilega hátíðargöngu á morgunn Stolta fjölskylda. -
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 9.8.2008 kl. 00:10
Tek undir með ykkur ágætu konur. Börn eru laus við fjölmarga lesti fullorðna fólksins, sem betur fer. Stelpurnar eru æðislegar! Góða skemmtun í gleðigöngunni á morgun. Heyrði að hún yrði glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Verð því miður fjarverandi í þetta sinn.
Olla (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 01:07
Til hamingju með daginn. Ég elska þessa göngu og lífið sem fylgir með því.
Afhverju ætli samkynhneigðir séu svona skör ofar gagnkynhneiðum í öllu samskiptaformi og hugmyndum?
Edda Agnarsdóttir, 9.8.2008 kl. 12:05
Stoltar fjölskyldur = glaður heimur.
Hulla Dan, 9.8.2008 kl. 18:46
Þið tókuð ykkur stórglæsilega út í göngunni. Enda ekki á öðru von
Urður (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 19:34
Takk og takk og takk og takk og takk og takk og takk og takk og takk
Ragnhildur Sverrisdóttir, 10.8.2008 kl. 01:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.