11.8.2008 | 09:54
Í göngunni
Júlíus vinur minn og Moggaljósmyndari tók mynd af mér og Kötu í gleðigöngunni, með öðrum stoltum fjölskyldum. Fyrir framan okkur horfði Elísabet stíft niður, enda að vanda sig á hlaupahjóli. Margrét hvarf í mannfjöldann.
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottar, sláið í gegn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.8.2008 kl. 09:57
Flottur hópur þarna á ferð....vildi ég hefði getað verið í göngunni....:)
Anna S Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 12:04
Ragnhildur mín, er þetta ekki fullstór poki fyrir snyrtibudduna sem þú ert með þarna á bakinu? Beauty is pain og allt það, en fyrr má nú rota... Gleðilegar gleðikveðjur annars (þetta er aftur- og framvirk uppáheilsning).
PS. Sætastar annars, but, of course.
hke (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 13:28
Úff! Það þurfti auðvitað að taka með aukafatnað, just in case, stórt teppi til að sitja á á Arnarhóli, regnhífar ef veðrið skyldi nú snúast, samlokur og vatn og ýmislegt fleira. Svo var það myndavélin, gemsarnir og allt hitt smádraslið. Einfaldast að hafa allt saman í einum poka á bakinu á mér. En af einhverjum ástæðum voru aðrar mömmur ekki með slíkar byrðar. Þær hafa bara ekki verið eins forsjálar og við, reikna ég með.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 11.8.2008 kl. 14:43
Minnstu ekki á það ógrátandi hvað það merkir lógistískt að vera við öllu búinn, sennilega best að vera með sex handleggi og nokkra króka festa við líkamann. Ég er að minnsta kosti iðulega eins og klyfjaður asni þegar ég er á ferðinni með HH, innanlands sem utan. Það eykst fremur en hitt...
hke (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.