Enn og aftur

OK, þetta fer nú kannski að verða svolítið þreytt myndefni....

Það vill bara svo til að við þekkjum alla flottustu ljósmyndara landsins.

Bára, hirðljósmyndari og guðmóðir, var í Bankastræti með myndavélina sína:

 ganga3


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Þessi er best.  Þið eruð flottar

Sigrún Jónsdóttir, 11.8.2008 kl. 17:49

2 identicon

Ég er alveg að verða uppiskroppa með fagnaðarlæti. Veeiii. Æðisleg mynd líka.

hke (IP-tala skráð) 11.8.2008 kl. 18:41

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Angelina Jolie hvað, hún er bara með einn hirðljósmyndara.

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.8.2008 kl. 23:16

4 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Rosalega flott mynd !!!!

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 12.8.2008 kl. 02:53

5 Smámynd: Kristín Björg Þorsteinsdóttir

Flottar og skemmtilegar myndir af ykkur mæðgum - sannarlega gleðidagur!!!

Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 12.8.2008 kl. 09:54

6 identicon

Fínar myndir.  Báru mynd er þó best.  Þið brosið allar svo fallega.  Alltaf gaman að sjá fallegar myndir!

Auður (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 11:43

7 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Takk, takk.

Ég ætla næst að blogga um eitthvað sem er ekki ALVEG svona sjálfhverft

Nei, annars. Þetta er mitt blogg!

Ragnhildur Sverrisdóttir, 12.8.2008 kl. 12:00

8 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

JEN THE GROUPIERagnhildur mín, hún Kata þín er sláandi lík þessari kvikmyndastjörnu. Tók strax eftir því á myndinni sem kom í Mogganum í gær. Myndirnar allar eru algjört æði.

Edda Agnarsdóttir, 12.8.2008 kl. 14:45

9 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Yndislegar myndir

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 12.8.2008 kl. 14:53

10 identicon

Bleh... hvar má maður vera sjálfhverfur, ef ekki á eigin bloggi? Meiri sjálfhverfu takk.

hke (IP-tala skráð) 12.8.2008 kl. 17:49

11 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Rétt, sjálfhverfan lifi!

Varðandi þessa Hollywood-stjörnu: Ég hef reyndar heyrt þessa samlíkingu áður. En verið frekar treg til að taka undir hana, af því að mér finnst Kata svo miklu flottari

Ragnhildur Sverrisdóttir, 13.8.2008 kl. 14:35

12 Smámynd: Sigrún Óskars

Innlitskvitt. Flott mynd af ykkur.

Sigrún Óskars, 14.8.2008 kl. 14:20

13 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Já það er líklega satt, gæti nú ekki sagt það nema af því ég sá hana í sjónvarpinu í debati með einhverjum um daginn. Kata er ekki svona sjokkó eins og krakkarnir segja, eins og Jennifer!

Edda Agnarsdóttir, 14.8.2008 kl. 16:23

14 identicon

Þið eruð flottastar og barasta allt í góðu að úða svona flottum myndum á blogginu ÞÍNU! Keyrði í gegnum Laugarvatn á laugardaginn og sá gleðigöngu bæjarins sem innihélt aðeins einn mann - dálítið sorglegt en þó bót í máli hvað hann var flottur og vakti óskipta athygli þeirra sem fóru hjá.

Olla (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 19:22

15 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

"The only gay in the village?"

Gott hjá honum!

Ragnhildur Sverrisdóttir, 14.8.2008 kl. 20:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Logalandið

Höfundur

Ragnhildur Sverrisdóttir
Ragnhildur Sverrisdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...5558_132_lg
  • M á Sigló
  • E á Sigló
  • sigur á 8 ára afmæli
  • systur í afmælisbrunch

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband