13.8.2008 | 09:31
Hamingjuvog
Halldór teiknari á 24 stundum hittir naglann oft á höfuðið.
Í dag sýnir teikning hans Guð með hamingjuvog Íslendinga í höndunum. Í annarri vogarskálinni er KREPPAN í öllu sínu veldi. Hinum megin er góða veðrið og sigurleikirnir gegn Rússlandi og Þýskalandi.
Þetta jafnast auðvitað út.
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innlitskvitt og bestu kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 13.8.2008 kl. 11:46
Nákvæmlega. Újöfnunin er fullkomin og ég mun éta roð og bein í allar máltíðir fram að jólum.
Btw þar sem minnst er á rjúpur; hvernig heldurðu að statusinn verði í ár?
Muhahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.8.2008 kl. 11:51
Verður það ekki bara 10þkall per rjúpu? 10þkallinn er nýi 5þkallinn anno 2008.
hke (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 12:41
Sáuð þið umfjöllunina um að ,,strákarnir okkar" spila alltaf best í kreppu. Gullið í B-keppninni í Frakklandi 1989, fjórða sætið í Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð 2002 - og svo núna. Svo má snúa þessu við: ef þeir ná betri árangri en áður, þá erum við í djúpum... En hverjum er ekki sama- áfram Ísland !
Kata (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 13:28
Ég á bráðum afmæli. Hvernig væri að skjóta saman í byssu handa mér? Þá get ég séð ykkur fyrir rjúpu. Alla vega í framtíðinni, þegar ég verð farin að hitta. Og búin að fá leyfi. Og læra á byssuna. Og safna fyrir eldsneyti í fjallaferðir. Og kaupa mér búning í felulitunum. Og . . .
Arg! Það stefnir í hamborgarhrygg þessi jólin!
Kata, á maður núna að óska þess að þeir komist ekki upp úr riðlinum, eða hvað?
Ragnhildur Sverrisdóttir, 13.8.2008 kl. 14:21
Alls ekki!
Frekar að bíða með að ,,redda" kreppunni þar til fram yfir Ólympíuleika :)
Kata (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 17:54
Ragnhildur, viltu kíka á síðuna mína og taka þátt?
Edda Agnarsdóttir, 14.8.2008 kl. 16:26
Kata hittir naglann á höfuðið.....þetta reddast allt með kreppuna......!
Berglind (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.