14.8.2008 | 20:26
Gegn ofbeldi
Edda bloggvinkona benti mér á þennan undirskriftalista.
http://dev2.dacoda.com/root/clients/unifem/petition/index.php
Getur nokkur sleppt því að kvitta á undirskriftalista gegn kynbundnu ofbeldi?
"Mansal, kynferðisleg áreitni, limlesting á kynfærum kvenna, morð vegna heimanmunds, heiðursmorð og útburður stúlkubarna eru hluti af sama vandamáli, þetta er allt ofbeldi gegn konum. Ekkert land, engin menning, engin kona ung eða gömul, er ónæm fyrir þessari plágu. Alltof oft er komist upp með þessa glæpi án þess að refsað sé fyrir og ofbeldismennirnir ganga lausir. sagði Regína Bjarnadóttir stjórnarformaður UNIFEM á Íslandi á blaðamannafundi í dag þegar hún vakti máls á mikilvægi þess að ríkisstjórnir heims gripu til aðgerða gegn kynbundnu ofbeldi."
Tekið úr frétt á mbl.is
KOMA SVO OG KVITTA Á LISTANN !!!
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
búin
Hólmdís Hjartardóttir, 14.8.2008 kl. 20:34
Dríf mig í þetta...var búin að sjá þetta víða í dag en fattaði ekki að um væri að ræða undirskriftalista...
Ragnheiður , 14.8.2008 kl. 20:55
Allt mitt fólk búið að skrifa. Þó það nú væri.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2008 kl. 21:19
Takk fyrir Ragnhildur.
Edda Agnarsdóttir, 14.8.2008 kl. 22:07
Mín er ánægjan, Edda. Takk fyrir að benda mér á þetta.
Ragnhildur Sverrisdóttir, 14.8.2008 kl. 23:16
Búin, takk fyrir link.
Sigrún Jónsdóttir, 14.8.2008 kl. 23:49
... takk fyrir þetta... búinn að skrifa á listann...
Brattur, 15.8.2008 kl. 00:03
Búin
pegasus (IP-tala skráð) 16.8.2008 kl. 01:17
Búin að skrifa.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 16.8.2008 kl. 02:48
Frábært !! búin....
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 16.8.2008 kl. 12:35
Takk fyrir að benda á þetta - mitt nafn er komið á listann
Húsmóðir, 18.8.2008 kl. 00:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.