Allt samkvæmt formúlunni

Systur og Tara hafa lokið þátttöku sinni í Söngvaborg með sóma.

Þær voru frá 13-18 í gær og svo heilan vinnudag í dag, frá 9-17. Og alsælar allan tímann, að syngja og dansa með Siggu og Maríu, Masa, Lóu óþekku og öllu hinu genginu.

Margrét lýsti í smáatriðum fyrir okkur litla skjánum þar sem stóð það sem átti að segja og í kvöld sagði hún að kvikmyndavélarnar væru kallaðar formúlur. "Horfðu í formúlu 3, sagði maðurinn við Siggu," sagði hún.

En svo rifjaðist upp fyrir henni að þetta væru "kamerur" en ekki "formúlur".

Skiptir engu.

Steinsofnaðar og örmagna.

Hversdagurinn tekur aftur við á morgun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Bergljót Hreinsdóttir, 24.9.2008 kl. 23:34

2 Smámynd: Helga skjol

Helga skjol, 25.9.2008 kl. 09:52

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Nú hlæ ég svo dynur í Teigahverfinu.

Þessi bjargar deginum.

Formúlur - Kamerur - hver er munurinn?

Hahahaha

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.9.2008 kl. 10:58

4 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knús knús á þig elskulegust og góða nóttina

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 25.9.2008 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Logalandið

Höfundur

Ragnhildur Sverrisdóttir
Ragnhildur Sverrisdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...5558_132_lg
  • M á Sigló
  • E á Sigló
  • sigur á 8 ára afmæli
  • systur í afmælisbrunch

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband