Björgun

Systur, Tara og Marta lentu í stórkostlegu ævintýri hérna fyrir framan húsið í morgun, á leiðinni í skólann.

Ég hef sérstakt leyfi Margrétar til að birta færslu úr dagbókinni hennar:

Saga.

Klukkan 8.03.

Í dag björguðum við fugli. Vængbrotnum fugli. Hann var á götunni. Við stoppuðum bíla og færðum hann á gangstéttina.

Hetjur.

Elísabet, Margrét, Marta og Tara.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æjjhi krúttin ;**

dabba (IP-tala skráð) 2.10.2008 kl. 20:54

2 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Bara heil björgunarsveit á ferðinni.

Helga Magnúsdóttir, 2.10.2008 kl. 21:06

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Æi krúttin. Þær hafa verið ofsalega bissí þessar elskur

Jóna Á. Gísladóttir, 2.10.2008 kl. 23:08

4 identicon

Kæra Ragnhildur.

Haldu endilega áfram að blogga um daglega lífið ykkar. Það kemur manni að minnsta kosti til að brosa eftir að hafa lesið aðrar fréttir dagsins.

 Þið Kata eruð svo heppnar að eiga yndislegar stelpur!

Þóra (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 09:21

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Yndislegar þessar stelpur.

Jenný Anna Baldursdóttir, 3.10.2008 kl. 11:42

6 Smámynd: Ragnhildur Sverrisdóttir

Ég þræti ekki fyrir yndisleik stelpnanna

Ragnhildur Sverrisdóttir, 3.10.2008 kl. 11:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Logalandið

Höfundur

Ragnhildur Sverrisdóttir
Ragnhildur Sverrisdóttir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...5558_132_lg
  • M á Sigló
  • E á Sigló
  • sigur á 8 ára afmæli
  • systur í afmælisbrunch

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband