4.10.2008 | 23:58
Laugardagsdjamm Logalandsins
Systur fóru í afmæli bekkjarsystur í morgun. Hún er örverpið í fjölskyldunni og á hvorki fleiri né færri en þrjár stórar systur. Ein þeirra er að læra förðun, svo systur komu óskaplega fínar og skveraðar úr afmælinu.
Við kíktum aðeins við á gamla leikskólanum þeirra, sem fagnar 40 ára afmæli um þessar mundir. Þær spígsporuðu um, rígfullorðnar, og þóttust nú aldeilis muna eftir sér á skiptiborðinu á kríladeildinni. Og voru alveg með bláu deild á hreinu, þar sem þær voru þar til fyrir rúmu ári.
Addý og Bára buðu okkur í mat í kvöld og systur pökkuðu eins og þær væru að fara í næturgistingu. Dálítið af leikföngum, inniskór og uppáhalds tuskudýrin voru með í för. Svo syfjaði þær óskaplega þegar leið á kvöldið, en þegar guðmæðurnar stungu upp á að þær færu bara að sofa í herberginu sem þær "eiga" þar (í þeirri von að við fullorðnu gætum spjallað saman aðeins lengur) tóku þær það ekki í mál. Næturgisting krefst lengri aðdraganda og þá eigum við Kata ekki að vera nærri. Þá eiga þær guddurnar sínar með húð og hári, fá að ráða matseðli og hafa sína hentisemi með alla hluti. Þær fengu þess vegna loforð um næturgistingu fljótlega og við hypjuðum okkur heim með örmagna unga.
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innlitskvitt og yndislegar kveðjur inn í nýja viku
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 5.10.2008 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.