7.10.2008 | 10:15
Nestið
Margrét sat við eldhúsborðið og fékk sér hressingu í morgunsárið á meðan ég smurði nesti.
Svo spurði hún: "Þýðir kreppan að við fáum minna nesti?"
Ég fullvissaði hana um að svo yrði ekki. Og ítrekaði að hún þyrfti alls ekkert að hafa áhyggjur af þessu, við mamma myndum sjá um að allt yrði í góðu lagi, eins og hingað til.
Hún varð eiginlega móðguð: "Ég bara verð að spyrja. Ef ég fengi allt í einu lítið nesti, þá verð ég að vita hvort það er út af kreppunni!"
Mikið rétt og fullt nestisboxið fór í skólatöskuna.
- - - - - -
Mamma skólabróður þeirra gekk með okkur Kötu heim þegar við höfðum fylgt systrum í skólann. Hún sagði okkur að strákurinn sinn hefði talað um að þær systur ættu tvær mömmur.
Og svo bætti stúfurinn við: "Og þær eiga líka trampólín!"
Rétt hjá honum. Tvær mömmur og trampólín eru klárlega auðævi!
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.10.2008 kl. 10:34
Þetta eru Klárlega framtíðin
Steinþór Ásgeirsson, 7.10.2008 kl. 10:52
Heiða Þórðar, 7.10.2008 kl. 19:26
sammála
vala rós (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.