8.10.2008 | 10:05
Fyrr en varir
Elísabet hélt áfram vangaveltum um kreppuna í gær og eins og fyrri daginn sagði ég henni að fullorðna fólkið myndi leysa þetta mál.
"Má ég koma með eina hugmynd?" spurði hún. "Af hverju er ekki haldinn stór fundur? Allt fullorðna fólkið getur talað saman og þeir sem eiga enga peninga geta fengið peninga hjá þeim sem eiga peninga. Og þá er kreppan búin fyrr en varir."
Ég sagði henni að þetta væri góð hugmynd.
Hún heyrði svo þegar ég endursagði þetta við Kötu, en þá varð mér á að hafa eftir henni að ef þessi leið yrði farin yrði kreppan búin áður en við vissum af.
"Fyrr en varir!" ítrekaði sú stutta þá
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 786153
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér hefur stundum fundist tilfinnanlega vanta börn til álitsgjafar.
Þessi álitsgjöf dóttur þinnar sannar mitt mál.
Sendu barn í vinnu og kreppan tilheyrir fortíðinni, fyrr en varir
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.10.2008 kl. 10:41
Já, hún er enginn kapítalisti í hjarta sínu.....hehe...
Ásdís Ásgeirsdóttir (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 10:43
Langaði að kvitta fyrir mig, er búin að lesa reglulega bloggið þitt. Stelpurnar ykkar eru alveg kostulegar, alltaf jafn gaman að lesa um uppátæki þeirra og yndislegt hversu svart og hvítt allt er hjá þessum elskum.
Kveðja frá gömlum nágranna úr Barmahlíðinni
Arna Sif (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 21:34
Börn vita hvað þau syngja. Stundum eru hlutir einfaldlega svart/hvitir og ástæðulaust að þvæla í öllum regnbogans litum um málin.
Gaman að sjá þig hér, Arna Sif. Og Barmahlíðarkveðjur til baka
Ragnhildur Sverrisdóttir, 8.10.2008 kl. 22:26
Æjjhi hún er algjör rúsina :)
dabbaa (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 12:04
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 9.10.2008 kl. 14:25
Kíkti sérstaklega hingað inn í kvöld í leit að "vitrænum" kreppu umræðum :-)
Bestu kveðjur til þín og fjölskyldu þinnar
ASE (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 22:04
Alltaf jafn gaman að kíkja inn hjá ykkur, tala nú ekki um ef maður er eitthvað súr, þá er alltaf skemmtilegt fylgjast með konunum í logalandinu .
vala rós (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.