20.10.2008 | 21:03
Með kössótta hausinn
"Á borgarstjórinn börn?" spurði Margrét mig í kvöld.
"Já, hún á börn," svaraði ég.
Margrét varð ráðvillt á svip. "Nei, ég meina borgarstjórann. Manninn. Á hann börn?"
"Borgarstjórinn er kona. Hanna Birna. Og hún á börn," sagði ég.
"Æ, ég meina kallinn með kössótta hausinn og brúna hárið og gleraugun. Sem er alltaf með rautt bindi."
"Hann heitir Geir Haarde og er forsætisráðherra."
"Já, hann. Á hann börn?"
"Já, Margrét, hann á börn."
"Eru þau ekki montin af honum?"
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ó elsku hjartað....yndislegust.
Þetta þarf barn til að sjá
Ragnheiður , 20.10.2008 kl. 21:07
Æji krúttið, dásamlegt! Verð líka að segja frá því að stjúpdóttir mín færði Geir blóm um daginn, í vikunni þegar mest gekk á. Hún býr í húsinu við hliðina á honum svo að það voru hæg heimatökin. Hann var reyndar ekki heima til að taka á móti blómunum enda frekar upptekinn þá dagana. Inga Jóna gerði það fyrir hans hönd. Þegar ég spurði hana af hverju hún hefði verið svona ákveðin í að færa Geir blóm sagði hún: "Það er búið að vera svo erfitt hjá honum, allir eru svo reiðir út í hann". Algjört krútt!
Olla (IP-tala skráð) 21.10.2008 kl. 13:38
Æ, ljúf að fara með blóm
Gat hún ekki farið með brenninetlur heim til þeirra sem það eiga skilið??
Ragnhildur Sverrisdóttir, 21.10.2008 kl. 17:16
ÆÆjjjii yndislegust ... krúslan ;*
Dabbaa (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 18:00
æji en hvað hún er yndisleg
Kristín (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.