17.11.2008 | 00:15
Litlar
Einu sinni voru þær svona mikil kríli. Urður minnti okkur á það með myndasendingu.
Elísabet lúin og komin í hálsakot, Margrét enn í bullandi stuði !
Við vorum í sviðamessu hjá mömmu og pabba í kvöld. Þær systur voru óðar í sviðin og ég hélt þær ætluðu aldrei að hætta að moka í sig, afa sínum til mikillar ánægju.
Annars allt gott. Fyrir utan bloggletina.
Núna skilst mér að allir séu á FaceBook. Bloggið eitthvað svo 2007.
En ég hef hvort sem er aldrei verið hip og kúl.
Um bloggið
Logalandið
Bloggvinir
- margretsverris
- begga
- annapala
- stebbifr
- andreaolafs
- sms
- seth
- salvor
- hrafnaspark
- svartfugl
- vitinn
- ingibjorgelsa
- konukind
- eddaagn
- konur
- thorbjorghelga
- elvabjork
- steinunnolina
- jullibrjans
- toshiki
- adhdblogg
- malacai
- arndisthor
- asarich
- baldvinjonsson
- berglindnanna
- beggita
- birna-dis
- birtab
- bjb
- blomid
- dabbaa
- doggpals
- madamhex
- saxi
- ellasprella
- garun
- gislihjalmar
- neytendatalsmadur
- gudni-is
- lucas
- gylfig
- iador
- helgamagg
- skjolid
- hildigunnurr
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlekkur
- danjensen
- innipuki
- jakobk
- jenfo
- joninaros
- prakkarinn
- nonniblogg
- julianamagg
- kari-hardarson
- kiddijoi
- kollak
- hjolaferd
- kristinm
- lenapena
- liljabolla
- lillagud
- lindalinnet
- 101isafjordur
- mal214
- mongoqueen
- olinathorv
- fjola
- amman
- siggiholmar
- sij
- sigthora
- zsapper
- svala-svala
- possi
- saemi7
- saethorhelgi
- steinibriem
- thorasig
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þau stækka með eldingarhraða.
Helga Magnúsdóttir, 17.11.2008 kl. 19:33
Ágæta frú Err, þú ert svaka kúl og myndir áreiðanlega slá í gegn á Facebook. En bloggið er fínt lika.....þegar þú nennir....
Urr (frú) (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 22:25
Hehe.. já, þú ert svokallað "late bloom" en ég yrði afar hamingjusöm að gerast fésbókarvinur þinn..
En hvernig er þetta með þennan blessaða rauðvínshitting okkar! Að ég tali nú ekki um að vekja upp gamlan Gourmet group draug! Mér þætti það afar við hæfi..
Magga (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 02:49
Bloggið er fínt þegar ég nenni, já. Og rauðvínshittingur stórfínn þegar ég gef mér tíma. Og gourmet group mesta fjör þá sjaldan maður lyftir sér upp.
Ég veit alveg upp á mig skömmina :(
Ragnhildur Sverrisdóttir, 18.11.2008 kl. 14:02
Hehehe... já alveg rétt Gourmet group! Nei djók, ég man sko vel eftir því og sakna þess líka. Nú verðum við bara að fara að gera eitthvað í málunum. Knús, Olla.
Olla (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 17:54
Já og gleymdi að segja hversu fallegar þið eruð allar á myndinni, geislandi fagrar.
Olla (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.